Föstudagur 13.desember 2019
433Sport

Er þetta eini leikmaðurinn sem á öruggt sæti á ensku miðjunni?

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. nóvember 2019 20:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er bara einn miðjumaður sem á öruggt sæti á miðju enska landsliðsins næsta sumar.

England spilar þá í lokakeppni EM en samkvæmt Danny Murphy getur liðið ekki sleppt því að nota Jordan Henderson.

,,Jordan verður alltaf þarna. Það eru góðir möguleikar í stöðunni fyrir Gareth en ég held að það sé ekki þess virði að segja að það verði þessir þrír,“ sagði Southgate.

,,Ef þú ert að spila við verra landslið þá væri ekkert vandamál að nota James Madison eða Mason Mount frekar en Henderson, Declan Rice eða Harry Winks.“

,,Ef þú ert að spila gegn Frökkum þá notarðu frekar Henderson, Winks og Alex Oxlade-Camberlain því þeir eru skipulagðir og gera varist.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefán Birgir minnist pabba síns: Safnar fyrir móður sína – „Kletturinn sem lét endana mætast er skyndilega horfinn“

Stefán Birgir minnist pabba síns: Safnar fyrir móður sína – „Kletturinn sem lét endana mætast er skyndilega horfinn“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfestir viðræður við Liverpool – Kostar aðeins sjö milljónir

Staðfestir viðræður við Liverpool – Kostar aðeins sjö milljónir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir viðræður við Liverpool: „Heiður að þessi félög vilji leikmennina okkar“

Staðfestir viðræður við Liverpool: „Heiður að þessi félög vilji leikmennina okkar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool leiðir kapphlaupið um Jadon Sancho

Liverpool leiðir kapphlaupið um Jadon Sancho
433Sport
Í gær

Rashford kemur ansi vel út í samanburði við Ronaldo

Rashford kemur ansi vel út í samanburði við Ronaldo
433Sport
Í gær

Fullyrða að Atli Viðar eigi inni nokkrar milljónir hjá FH: Ætlaði í mál við þá en hætti við

Fullyrða að Atli Viðar eigi inni nokkrar milljónir hjá FH: Ætlaði í mál við þá en hætti við
433Sport
Í gær

Segir frá því þegar hann var gómaður við að stunda kynlíf í bílnum sínum: „Ég náði ekki að klára“

Segir frá því þegar hann var gómaður við að stunda kynlíf í bílnum sínum: „Ég náði ekki að klára“
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Liverpool slátraði kaffihúsi með því að keyra þar inn: Flúði af vettvangi

Fyrrum leikmaður Liverpool slátraði kaffihúsi með því að keyra þar inn: Flúði af vettvangi