fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Dagný þurfti að selja bílinn sinn svo dæmið myndi ganga upp: „Kvennaknattspyrnan og KSÍ eru ekki komin nógu langt“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. nóvember 2019 11:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu segir launin ekki vera næg til að hún geti stundað hana. Dagný gekk í raðir Selfoss á dögunum, hún hafði leikið í Bandaríkjunum. Vísir fjallar um málið.

Dagný eignaðist barn á síðasta ári, hún segir dæmið ekki ganga upp þegar barn, atvinnumennska og landsliðsverkefni séu á listanum. Hún gafst því upp á atvinnumennsku.

Launin í kvennaknattspyrnu komast ekki nálægt því sem gerist hjá körlunum, áhuginn er ekki eins mikill en hefur aukist. Hún og unnusti hennar þurftu að selja bílinn sinn, svo dæmið myndi ganga upp.

„Því miður er kvennaboltinn ekki kominn lengra en þetta. Dæmið gengur því miður bara ekki upp. Til þess að dæmið gekk upp hjá okkur í ár þá seldum við bílinn okkar, leigðum út 88 fermetra íbúðina okkar í Airbnb sem hún yndislega tengdamóðir mín sá um svo við ættum fyrir útborgun og Ómar tók 6 mánaða fæðingarorlof,“
sagði Dagný.

„Stærsta ákvörðunin var þó sú að ég er mamma og það er það skemmtilegasta í heimi sem að ég geri. Èg get ekki verið framúrskarandi mamma og bæði landsliðsmaður og atvinnumaður. Kvennaknattspyrnan og KSÍ eru ekki komin nógu langt til að dæmið gangi upp, því miður!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu markið: Hólmar kom Val yfir eftir frábæra hornspyrnu Gylfa

Sjáðu markið: Hólmar kom Val yfir eftir frábæra hornspyrnu Gylfa
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stuðningsmenn United margir að fá nóg – Skila inn miðum fyrir leik kvöldsins

Stuðningsmenn United margir að fá nóg – Skila inn miðum fyrir leik kvöldsins
433Sport
Í gær

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá
433Sport
Í gær

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri