fbpx
Föstudagur 14.ágúst 2020
433Sport

Staðfestir að meiðsli Kolbeins líti illa út: Ökklinn fór illa – ,,Viss um að hann verði klár í mars“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2019 22:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið vann 2-1 útisigur á Moldóva í kvöld í lokaleiknum í undankeppni EM.

Leikurinn skipti engu máli fyrir Ísland sem átti ekki möguleika á að ná öðru sæti riðilsins.

Við ræddum við Frey Alexandersson, aðstoðarþjálfara, eftir leik.

,,Þetta var góður sigur, ekki leikur eins og þjálfararnir vildu í síðustu umferð. Hann var mjög opinn og mikið um tæklingar, spjöld og árekstra sem enginn vildi lenda í,“ sagði Freyr.

,,Við bjuggumst við hörðu liði. Þeir ætluðu alltaf að selja sig dýrt, nýr þjálfari og gott skipulag og hrós til þeirra.“

Kolbeinn Sigþórsson fór meiddur af velli í dag og segir Freyr að þau meiðsli líti ekki vel út.

,,Þetta lítur ekkert sérstaklega vel út hjá Kolla allavegana. Ökklinn á honum fór illa. Það tekur tíma að meta það hver staðan á því verður.“

,,Hann verður allavegana klár í mars, ég er viss um það.“

Nánar er rætt við Frey hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Knattspyrnan fer aftur á stað á Íslandi á föstudaginn

Knattspyrnan fer aftur á stað á Íslandi á föstudaginn
433Sport
Í gær

Arnar segir það ósanngjarnt að þurfa að forðast fjölmenni – „„Hvað þýðir þetta? Er þetta eitt af skilyrðunum?“

Arnar segir það ósanngjarnt að þurfa að forðast fjölmenni – „„Hvað þýðir þetta? Er þetta eitt af skilyrðunum?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi kærasta knattspyrnustjörnu vekur athygli fyrir djarfar myndir

Fyrrverandi kærasta knattspyrnustjörnu vekur athygli fyrir djarfar myndir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hrottaleg árás á dómara sem óttast um líf sitt – „Hann gæti komið með hníf og myrt dómarann á vellinum“

Hrottaleg árás á dómara sem óttast um líf sitt – „Hann gæti komið með hníf og myrt dómarann á vellinum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

KSÍ birtir drög að reglum fyrir fótboltann – Afar strangar og ítarlegar

KSÍ birtir drög að reglum fyrir fótboltann – Afar strangar og ítarlegar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ólafur fær Andra Rúnar til sín í Esbjerg

Ólafur fær Andra Rúnar til sín í Esbjerg
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ronaldo nálgast heimsmet Pelé

Ronaldo nálgast heimsmet Pelé
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rúnar segir að smitin séu að gerast í veislunum – „Ég vona að heilbrigðisráðherra átti sig á þessu“

Rúnar segir að smitin séu að gerast í veislunum – „Ég vona að heilbrigðisráðherra átti sig á þessu“