Mánudagur 09.desember 2019
433Sport

Rotaðist á óheppilegum tíma: ,,Ég man ekki eftir síðustu 20 mínútunum“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2019 10:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ansi spes atvik átti sér stað á dögunum er lið Möltu spilaði við Spán í undankeppni EM.

Malta tapaði leiknum sannfærandi en Spánn er með miklu betra lið eins og flestir ættu að vita.

Ray Farrugia, landsliðsþjálfari Möltu, rotaðist í stutta stund á varamannabekknum en hann rak hausinn þá ansi illa í.

Sjá mátti stóran skurð á höfði Farrugia sem segist ekki muna eftir síðustu 20 mínútum leiksins.

,,Ég man nánast ekkert eftir síðustu 20 mínútunum. Ég veit að við vorum að spila gegn besta landsliði heims,“ sagði Farrugia.

Myndir af þessu má sjá hér.Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þakkar stuðninginn eftir að tveggja ára dóttir þeirra lést: „Þið hafið gefið okkur von, að heimurinn getur staðið saman á svona stundu“

Þakkar stuðninginn eftir að tveggja ára dóttir þeirra lést: „Þið hafið gefið okkur von, að heimurinn getur staðið saman á svona stundu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt á suðupunkti hjá FH: Ágreiningurinn er peningalegs eðlis – Foreldrar segja sig frá störfum

Allt á suðupunkti hjá FH: Ágreiningurinn er peningalegs eðlis – Foreldrar segja sig frá störfum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var á leið til stórliðs en verður nú lengi frá

Var á leið til stórliðs en verður nú lengi frá
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skoraði sína fyrstu þrennu 38 ára – Setti met í gær í efstu deild

Skoraði sína fyrstu þrennu 38 ára – Setti met í gær í efstu deild
433Sport
Í gær

Samúel Kári bikarmeistari í Noregi

Samúel Kári bikarmeistari í Noregi
433Sport
Í gær

Mætti Neymar og lætur hann heyra það: ,,Hann þarf að ögra öllum“

Mætti Neymar og lætur hann heyra það: ,,Hann þarf að ögra öllum“