fbpx
Föstudagur 07.ágúst 2020
433Sport

Rivaldo er brjálaður – Þessi fékk treyjunúmerið tíu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska goðsögnin Rivaldo lætur brasilíska landsliðið heyra það fyrir að láta Lucas Paqueta fá treyjunúmerið tíu hjá landsliðinu.

Paqueta er 22 ára gamall miðjumaður AC Milan en hann á aðeins að baki tíu landsleiki fyrir þjóð sína.

,,Ég horfði á leik Brasilíu og Argentínu og það var sorglegt að sjá hvað hefur gerst við treyju númer tíu,“ sagði Rivaldo.

,,Þeir létu Paqueta fá treyjuna, treyju sem hefur öðlast virðingu um allan heim. Þessi treyja á ekki heima á bekknum eða vera rekin útaf í hálfleik.“

,,Þetta er treyjan sem heimurinn þekkir því menn eins og Pele, Rivelino, Zico, Rivaldo, Kaka, Ronaldinho og Neymar klæddust henni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Joe Hart í mögnuðu formi

Sjáðu myndirnar: Joe Hart í mögnuðu formi
433Sport
Í gær

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kópavogsliðin skora mest og fá fæst mörk á sig

Kópavogsliðin skora mest og fá fæst mörk á sig