fbpx
Föstudagur 07.ágúst 2020
433

Redknapp með góð ráð fyrir Tottenham: ,,Sé hann ekki framlengja“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Redknapp, fyrrum stjóri Tottenham, telur að Christian Eriksen eigi að fara á bekkinn hjá félaginu.

Eriksen hefur ekki staðist væntingar á þessu tímabili en hann neitar að skrifa undir nýjan samning við félagið.

Redknapp telur að það myndi hjálpa Tottenham að nota aðra leikmenn og leyfa Eriksen að komast burt á næsta ári.

,,Ég get ekki séð hann skrifa undir nýjan samning. Ég held að hann láti hann renna út og verður svo frír næsta sumar,“ sagði Redknapp.

,,Ef hann vill ekki vera áfram og hefur ákveðið sig þá myndi ég nota annan leikmann.“

,,Ef hann vill ekki vera hluti af liðinu þá er það mjög erfitt. Þú vilt leikmenn sem vilja spila fyrir félagið og það er kominn tími á að sætta sig við það.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Joe Hart í mögnuðu formi

Sjáðu myndirnar: Joe Hart í mögnuðu formi
433Sport
Í gær

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kópavogsliðin skora mest og fá fæst mörk á sig

Kópavogsliðin skora mest og fá fæst mörk á sig