Laugardagur 14.desember 2019
433Sport

Er brjálaður því þeir skulda honum traktora: ,,Ég treysti þeim ekki lengur“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jean Kean, faðir Moise Kean, er öskuillur út í hans fyrrum félag Juventus en hann á inni tvo traktora hjá félaginu.

Kean spilar í dag með Everton en hann var seldur þangað í sumar þar sem gengið hefur verið erfitt.

Faðir leikmannsins kom honum til Juventus fyrst áriið 2014 en félagið stóð ekki við loforðin.

,,Ég fór með hann til Turin og á reynslu til Juventus sem gekk vel og þeir fengu hann til sín,“ sagði Jean.

,,Ég trúi á Guð og ég trúi á loforð en ef það er svikið þá treysti ég þeim ekki lengur.“

,,Þeir lofuðu að láta mig fá tvo traktora en ég fékk þá aldrei. Þegar hann var 14 þá valdi hann Juventus framyfir England.“

,,Guiseppe Marotta lofaði að láta mig hafa tvo traktora til að hjálpa bróður mínum á móti því að Kean myndi semja.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið þegar eitt slakasta lið deildarinnar heimsækir Liverpool

Líkleg byrjunarlið þegar eitt slakasta lið deildarinnar heimsækir Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola segir blöðin ljúga

Guardiola segir blöðin ljúga
433Sport
Í gær

Maðurinn sem enginn vill snerta reynir að fá samning

Maðurinn sem enginn vill snerta reynir að fá samning
433Sport
Í gær

Solskjær bað nýjustu stjörnu United um mynd þegar hann var sjö ára: „Vissi að hann yrði stjarna“

Solskjær bað nýjustu stjörnu United um mynd þegar hann var sjö ára: „Vissi að hann yrði stjarna“
433Sport
Í gær

Guðni segir að borgin og ríkið þurfi að hjálpa til: Borga 50-60 milljónir á ári í dag – ,,Réttlætanlegt og nauðsynlegt“

Guðni segir að borgin og ríkið þurfi að hjálpa til: Borga 50-60 milljónir á ári í dag – ,,Réttlætanlegt og nauðsynlegt“
433Sport
Í gær

Atli Viðar hafnar öllu og segir launamál sín ekki koma öðrum við: „Enginn fótur fyrir málaferlum“

Atli Viðar hafnar öllu og segir launamál sín ekki koma öðrum við: „Enginn fótur fyrir málaferlum“