fbpx
Föstudagur 07.ágúst 2020
433

Ekki ánægður í nýju hlutverki hjá Arsenal

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raffaele Bentancur, umboðsmaður Lucas Torreira, viðurkennir að leikmaðurinn sé ekki of ánægður þessa stundina.

Torreira var einn besti leikmaður Arsenal á síðustu leiktíð en fær minna að spila í dag og er í nýju hlutverki.

Torreira spilar framar á vellinum sem er sérstakt þar sem hann er varnarsinnaður miðjumaður.

,,Það getur allt gerst í fótboltanum. Torreira er ánægður hjá Arsenal en ekki með hlutverkaskiptin,“ sagði Bentancur.

,,Það verður að segjast eins og er að liðið er ekki að gera vel. Ég held þó að Arsenal vilji halda honum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Joe Hart í mögnuðu formi

Sjáðu myndirnar: Joe Hart í mögnuðu formi
433Sport
Í gær

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kópavogsliðin skora mest og fá fæst mörk á sig

Kópavogsliðin skora mest og fá fæst mörk á sig