Mánudagur 09.desember 2019
433Sport

Allt varð vitlaust á Ítalíu: Eiður Smári rekinn burt

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen, landsliðsþjálfari U21 landsliðsins, fékk að líta rautt spjald í leik liðsins í gær.

Strákarnir fengu erfitt verkefni í undankeppni EM og töpuðu 3-0 gegn Ítölum á útivelli.

Ítalía er með gríðarlega sterkt lið og skoraði Patrick Cutrone, leikmaður Wolves, tvö í öruggum sigri.

Það varð allt vitlaust undir lok leiksins en tveir íslenskir leikmenn fengu gult spjald og tveir hjá Ítölum.

Brynjólfur Darri Willumsson og Jón Dagur Þorsteinsson fengu gult og fékk Eiður einnig rautt í látunum.

Óvíst er hvað átti sér stað nákvæmlega en þetta kemur fra í skýrslu frá KSÍ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þakkar stuðninginn eftir að tveggja ára dóttir þeirra lést: „Þið hafið gefið okkur von, að heimurinn getur staðið saman á svona stundu“

Þakkar stuðninginn eftir að tveggja ára dóttir þeirra lést: „Þið hafið gefið okkur von, að heimurinn getur staðið saman á svona stundu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt á suðupunkti hjá FH: Ágreiningurinn er peningalegs eðlis – Foreldrar segja sig frá störfum

Allt á suðupunkti hjá FH: Ágreiningurinn er peningalegs eðlis – Foreldrar segja sig frá störfum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var á leið til stórliðs en verður nú lengi frá

Var á leið til stórliðs en verður nú lengi frá
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Skoraði sína fyrstu þrennu 38 ára – Setti met í gær í efstu deild

Skoraði sína fyrstu þrennu 38 ára – Setti met í gær í efstu deild
433Sport
Í gær

Samúel Kári bikarmeistari í Noregi

Samúel Kári bikarmeistari í Noregi
433Sport
Í gær

Mætti Neymar og lætur hann heyra það: ,,Hann þarf að ögra öllum“

Mætti Neymar og lætur hann heyra það: ,,Hann þarf að ögra öllum“