Föstudagur 06.desember 2019
433Sport

76 prósent spá Íslandi sigri í kvöld

Einar Þór Sigurðsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2019 09:31

Siggi Dúlla og Gylfi munu liggja yfir drættinum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einar Þór Sigurðsson skrifar frá Kísinev í Moldóvu:

Yfirgnæfandi líkur eru á sigri Íslands gegn Moldóvu í kvöld ef marka má skoðanakönnun um leikinn á vef UEFA, Knattspyrnusambands Evrópu.

76,6 prósent spá íslenska liðinu sigri í leiknum af þeim sem tekið hafa þátt í könnuninni. 16 prósent spá Moldóvum óvæntum sigri og rúmlega 7 prósent spá því að leikurinn endi með jafntefli.

Moldóva hefur aðeins unnið einn leik í riðlinum til þessa, 1-0 gegn Andorra á heimavelli sínum. Liðið stóð þó óvænt í heimsmeisturum Frakka á fimmtudagskvöld í leik sem endaði 2-1 fyrir Frakka. Moldóva komst yfir snemma leiks en Olivier Giroud skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu rúmum tíu mínútum fyrir leikslok.

Ísland og Moldóva mættust á Laugardalsvelli í haust í leik sem endaði með 3-0 sigri Íslands. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19:45 að íslenskum tíma en klukkan 21:45 að staðartíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu furðulega aðferð sem Van Dijk notaði til að trufla liðsfélaga Gylfa

Sjáðu furðulega aðferð sem Van Dijk notaði til að trufla liðsfélaga Gylfa
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fleiri æfingar og faglegri umgjörð ástæða þess að KSÍ fór með allar æfingar til FH

Fleiri æfingar og faglegri umgjörð ástæða þess að KSÍ fór með allar æfingar til FH
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho segir United frábært lið þegar það getur pakkað í vörn

Mourinho segir United frábært lið þegar það getur pakkað í vörn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Klopp staðfestir hópinn sem hann fer með til Katar

Klopp staðfestir hópinn sem hann fer með til Katar
433Sport
Í gær

Sjáðu Mourinho eftir leikinn: Þakkaði öllum fyrir

Sjáðu Mourinho eftir leikinn: Þakkaði öllum fyrir
433Sport
Í gær

Liverpool skoraði fimm á Anfield – Everton í fallsæti

Liverpool skoraði fimm á Anfield – Everton í fallsæti
433Sport
Í gær

Sjáðu stórbrotið mark Alli gegn United – Fyrsta snertingin í heimsklassa

Sjáðu stórbrotið mark Alli gegn United – Fyrsta snertingin í heimsklassa
433Sport
Í gær

Sjáðu móttökurnar sem Terry fékk á Stamford Bridge

Sjáðu móttökurnar sem Terry fékk á Stamford Bridge