fbpx
Fimmtudagur 24.september 2020
433

Snýr ekki aftur til Real á meðan Zidane er þar

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Ceballos, leikmaður Arsenal, neitar að snúa aftur til Real Madrid á meðan Zinedine Zidane er stjóri.

Þetta fullyrðar spænskir miðlar en Zidane ákvað að lána Ceballos til Englands í sumar.

Ceballos telur að hann eigi enga framtíð fyrir sér undir Zidane og kýs frekar að semja við Arsenal endanlega.

Það gæti hins vegar breyst ef Zidane verður rekinn og þá mun Ceballos vilja sanna sig hjá félaginu.

Spánverjinn hefur staðið sig fínt á Englandi hingað til en er enn að venjast enska boltanum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spenna í toppbaráttunni í 2. deild

Spenna í toppbaráttunni í 2. deild
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Flýta stórleiknum á Anfield svo að fólk geti klárað leikinn á pöbbnum

Flýta stórleiknum á Anfield svo að fólk geti klárað leikinn á pöbbnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United vonast til að selja Smalling til að safna aur í kassann

United vonast til að selja Smalling til að safna aur í kassann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tár í augum Suarez þegar hann yfirgaf æfingasvæði Börsunga í dag

Tár í augum Suarez þegar hann yfirgaf æfingasvæði Börsunga í dag
433Sport
Í gær

Jón Guðni til Brann

Jón Guðni til Brann
433Sport
Í gær

Manchester United áfram í deildarbikarnum

Manchester United áfram í deildarbikarnum
433Sport
Í gær

ÍR-ingar mörðu sigur á Haukum

ÍR-ingar mörðu sigur á Haukum
Sport
Í gær

Liverpool í reglulegu sambandi við Mbappe

Liverpool í reglulegu sambandi við Mbappe