Laugardagur 18.janúar 2020
433Sport

Sjáðu myndirnar: Allt varð vitlaust í Finnlandi eftir stórkostlegt afrek

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2019 10:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það varð gjörsamlega allt vitlaust í Finnlandi í gær er finnska landsliðið spilaði við Liechtenstein.

Finnland hefur komið öllum á óvart í undankeppni EM og er búið að tryggja sæti sitt á EM.

Finnarnir enda í öðru sæti riðilsins með 18 stig en Ítalía vinnur hann örugglega með 27 stig.

Eftir lokaflautið í 3-0 sigri á Helga Kolviðssyni og félögum í gær þá varð allt vitlaust á vellinum.

Finnland var að tryggja sæti sitt á EM í fyrsta sinn og eins og sjá má var gleðin alvöru!Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Young gerði sex mánaða samning við Inter: Þakkar fyrir sig

Young gerði sex mánaða samning við Inter: Þakkar fyrir sig
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ein sú besta í fullu fjöri þrátt fyrir að vera á seinni hluta meðgöngu

Ein sú besta í fullu fjöri þrátt fyrir að vera á seinni hluta meðgöngu
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Birkir mættur til Brescia – Forsetinn vill helst ekki kynna hann í dag

Sjáðu myndina: Birkir mættur til Brescia – Forsetinn vill helst ekki kynna hann í dag
433Sport
Í gær

Barátta bakvarða: Samanburður á Wan-Bissaka og Alexander-Arnold

Barátta bakvarða: Samanburður á Wan-Bissaka og Alexander-Arnold
433Sport
Í gær

Draumaliðið: Leikmenn United og Liverpool – Ekkert pláss fyrir Salah

Draumaliðið: Leikmenn United og Liverpool – Ekkert pláss fyrir Salah
433Sport
Í gær

Klopp gefur viku frí í stað þess að fara með liðið í æfingaferð

Klopp gefur viku frí í stað þess að fara með liðið í æfingaferð