fbpx
Laugardagur 19.september 2020
433Sport

Sjáðu myndirnar: Allt varð vitlaust í Finnlandi eftir stórkostlegt afrek

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2019 10:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það varð gjörsamlega allt vitlaust í Finnlandi í gær er finnska landsliðið spilaði við Liechtenstein.

Finnland hefur komið öllum á óvart í undankeppni EM og er búið að tryggja sæti sitt á EM.

Finnarnir enda í öðru sæti riðilsins með 18 stig en Ítalía vinnur hann örugglega með 27 stig.

Eftir lokaflautið í 3-0 sigri á Helga Kolviðssyni og félögum í gær þá varð allt vitlaust á vellinum.

Finnland var að tryggja sæti sitt á EM í fyrsta sinn og eins og sjá má var gleðin alvöru!Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gylfi og félagar skoruðu 5 mörk og unnu

Gylfi og félagar skoruðu 5 mörk og unnu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þjálfarinn opnar sig um slagsmálahundinn – „Vonandi getur hann hætt að hugsa um þetta“

Þjálfarinn opnar sig um slagsmálahundinn – „Vonandi getur hann hætt að hugsa um þetta“
433Sport
Í gær

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en kveiktu í öllu

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en kveiktu í öllu
433Sport
Í gær

Markaveisla í jafntefli í Sandgerði

Markaveisla í jafntefli í Sandgerði
433Sport
Í gær

Bale brosti út að eyrum við komuna til London

Bale brosti út að eyrum við komuna til London
433Sport
Í gær

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun