fbpx
Mánudagur 10.ágúst 2020
433

Newcastle nýtir sér Schar: Á að tala Xhaka til

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2019 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle United hefur áhuga á að kaupa miðjumanninn Granit Xhaka í janúarglugganum.

Frá þessa greina enskir miðlar en Xhaka er líklega á förum á næsta ári eftir að hafa misst fyrirliðabandið á dögunum.

Xhaka sagði stuðningsmönnum að fara til fjandans í leik gegn Crystal Palace og er því alls ekki vinsæll á Emirates.

Newcastle reynir að fá landa Xhaka, Fabian Schar, til að sannfæra leikmanninn um að færa sig um set.

Schar og Xhaka eru góðir vinir og hafa í dágóðan tíma spilað saman með landsliði Sviss.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 2 dögum

Viðar Örn minnist Einars – „Maðurinn sem gerði mig að manni“

Viðar Örn minnist Einars – „Maðurinn sem gerði mig að manni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sarri rekinn sem þjálfari Juventus

Sarri rekinn sem þjálfari Juventus
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andri Guðjohnsen fór í aðgerð – Verður líklega frá í hálft ár

Andri Guðjohnsen fór í aðgerð – Verður líklega frá í hálft ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Heilbrigðisráðuneytið hafnaði beiðni KSÍ – Meta hvort það sé raunhæft að halda mótinu áfram

Heilbrigðisráðuneytið hafnaði beiðni KSÍ – Meta hvort það sé raunhæft að halda mótinu áfram
433Sport
Fyrir 4 dögum

LeBron James klæðist knattspyrnutreyju – Þetta er liðið sem hann heldur með í enska boltanum

LeBron James klæðist knattspyrnutreyju – Þetta er liðið sem hann heldur með í enska boltanum
433Sport
Fyrir 4 dögum

Heiðar segir þetta sé ástæðan fyrir ástandinu – „Unga fólkið er í sleik inni á háværum skemmtistöðum“

Heiðar segir þetta sé ástæðan fyrir ástandinu – „Unga fólkið er í sleik inni á háværum skemmtistöðum“