Mánudagur 09.desember 2019
433

Newcastle nýtir sér Schar: Á að tala Xhaka til

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2019 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle United hefur áhuga á að kaupa miðjumanninn Granit Xhaka í janúarglugganum.

Frá þessa greina enskir miðlar en Xhaka er líklega á förum á næsta ári eftir að hafa misst fyrirliðabandið á dögunum.

Xhaka sagði stuðningsmönnum að fara til fjandans í leik gegn Crystal Palace og er því alls ekki vinsæll á Emirates.

Newcastle reynir að fá landa Xhaka, Fabian Schar, til að sannfæra leikmanninn um að færa sig um set.

Schar og Xhaka eru góðir vinir og hafa í dágóðan tíma spilað saman með landsliði Sviss.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vardy með tvö er Leicester skoraði fjögur – Sterkir sigrar Sheffield og Newcastle

Vardy með tvö er Leicester skoraði fjögur – Sterkir sigrar Sheffield og Newcastle
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Samúel Kári bikarmeistari í Noregi

Samúel Kári bikarmeistari í Noregi
433
Fyrir 11 klukkutímum

Átti erfitt með að horfa á úrslitin í sumar

Átti erfitt með að horfa á úrslitin í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skoraði eitt fallegasta mark ársins en fann bara ekki liðsfélaga

Skoraði eitt fallegasta mark ársins en fann bara ekki liðsfélaga
433
Fyrir 15 klukkutímum

Versta byrjun Guardiola frá upphafi

Versta byrjun Guardiola frá upphafi
433Sport
Í gær

Lingard svarar rasistanum: ,,Ekki einu sinni þessi hálfviti getur eyðilagt kvöldið“

Lingard svarar rasistanum: ,,Ekki einu sinni þessi hálfviti getur eyðilagt kvöldið“
433
Í gær

Manchester City staðfestir að um lögreglumál sé að ræða

Manchester City staðfestir að um lögreglumál sé að ræða
433
Í gær

Aron of góður fyrir Arnór og félaga – Skoraði bæði mörkin

Aron of góður fyrir Arnór og félaga – Skoraði bæði mörkin
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Ferguson gat brosað á leiknum – United með óvænta forystu

Sjáðu myndirnar: Ferguson gat brosað á leiknum – United með óvænta forystu