fbpx
Laugardagur 08.ágúst 2020
433Sport

Goðsögn Chelsea hafnaði félaginu í sumar – Vill hjálpa landinu sínu

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Didier Drogba, goðsögn Chelsea, fékk boð frá Frank Lampard um að vinna í þjálfarateymi félagsins í sumar.

Drogba hafnaði því boði þó en hann vill gerast forseti knattspyrnusambands Fílabeinsstrandarinnar.

,,Ég fékk boð um að vinna áfram með Chelsea og allt var til staðar og fullkomið,“ sagði Drogba.

,,Ég vil hins vegar hjálpa Fílabeinsströndinni því ég elska landið. Ég er leiðtogi og mínar hugmyndir eru stærri en þær fyrir þjálfara.“

,,Þjálfari hefur stór áhrif á félagið en ég vil hafa áhrif á heila þjóð. Ég vil hjálpa okkur að horfa á fótbolta á annan hátt svo við getum þróað leikinn þaðan.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Logi opinberar hvers vegna Ólafur fer ekki í FH – Líkir honum við Ronaldo

Logi opinberar hvers vegna Ólafur fer ekki í FH – Líkir honum við Ronaldo
433Sport
Í gær

Manchester City fær Aké til sín – Afar hár verðmiði

Manchester City fær Aké til sín – Afar hár verðmiði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Breiðabliks kominn í samband með milljarðamæringi – Fetar í fótspor umdeilds Bretaprins og stórstjarna

Fyrrum leikmaður Breiðabliks kominn í samband með milljarðamæringi – Fetar í fótspor umdeilds Bretaprins og stórstjarna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lengjudeildin: Þetta eru markahæstu leikmennirnir fyrir hlé

Lengjudeildin: Þetta eru markahæstu leikmennirnir fyrir hlé
433Sport
Fyrir 3 dögum

Knattspyrnumaður reyndi að kyssa stelpu – „Þetta er ekki að fara á Instagram“

Knattspyrnumaður reyndi að kyssa stelpu – „Þetta er ekki að fara á Instagram“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“