Mánudagur 09.desember 2019
433

Getur Toure gert þetta?

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2019 18:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yaya Toure, goðsögn Manchester City, segist ennþá vera tilbúinn að spila í ensku úrvalsdeildinni.

Toure segist eiga allt að tvö ár eftir í hæsta gæðaflokki en hann spilaði síðast í næst efstu deild í Japan.

,,Ég myndi elska það en það veltur á því hvaða lið það er,“ sagði Toure í samtali við Sky Sports.

,,Ég vil ekki ganga of langt og bjóða mig fram en ég vil gefa þeim tækifæri og svo sjáum við til.“

,,Að mínu mati á ég eitt eða tvö ár eftir í hæsta gæðaflokki, eftir það þá eyði ég tímanum með fjölskyldunni eða á annan hátt.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir WhatsApp forritið krabbamein fótboltans

Segir WhatsApp forritið krabbamein fótboltans
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Goðsögnin tekur upp símann ef Arsenal hringir

Goðsögnin tekur upp símann ef Arsenal hringir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er rasistinn sem var á stórleiknum: Búið að senda hann í leyfi

Þetta er rasistinn sem var á stórleiknum: Búið að senda hann í leyfi
433
Fyrir 22 klukkutímum

Getur varla notað einn besta leikmann liðsins: ,,Ég er sorgmæddur“

Getur varla notað einn besta leikmann liðsins: ,,Ég er sorgmæddur“
433Sport
Í gær

Neville með ráð fyrir Solskjær – Þetta þarf hann að gera

Neville með ráð fyrir Solskjær – Þetta þarf hann að gera
433
Í gær

Heimtar að fá nýjan samning

Heimtar að fá nýjan samning