fbpx
Laugardagur 08.ágúst 2020
433Sport

Eitt besta lið heims mun heita Zebre

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður skrítið að þjálfa lið Juventus í tölvuleiknum Football Manager sem er væntanlegur.

FM 2020 er væntanlegur þann 19. nóvember næstkomandi en þar setja leikmenn sig í hlutverk knattspyrnustjóra.

Juventus má ekki heita réttu nafni í þessari útgáfu leiksins eftir að hafa gert samning við japanska tölvuleikjafyrirtækið Konami sem gefur út Pro Evolution Soccer.

Ítölsku meistararnir munu heita ‘Zebre’ í nýja FM leiknum og fer leikurinn sömu leið og FIFA.

Í FIFA 20 þá heitir Juventus ekki réttu nafni heldur Piemonte Calcio þar sem Konami á einkarétt á nafninu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Einar Jónsson látinn – „Hans verður sárt saknað og við mun­um minn­ast hans um ókomna tíð“

Einar Jónsson látinn – „Hans verður sárt saknað og við mun­um minn­ast hans um ókomna tíð“
433Sport
Í gær

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Logi opinberar hvers vegna Ólafur fer ekki í FH – Líkir honum við Ronaldo

Logi opinberar hvers vegna Ólafur fer ekki í FH – Líkir honum við Ronaldo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Manchester City fær Aké til sín – Afar hár verðmiði

Manchester City fær Aké til sín – Afar hár verðmiði
433Sport
Fyrir 4 dögum

Knattspyrnumaður reyndi að kyssa stelpu – „Þetta er ekki að fara á Instagram“

Knattspyrnumaður reyndi að kyssa stelpu – „Þetta er ekki að fara á Instagram“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“