Mánudagur 09.desember 2019
433Sport

Eitt besta lið heims mun heita Zebre

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður skrítið að þjálfa lið Juventus í tölvuleiknum Football Manager sem er væntanlegur.

FM 2020 er væntanlegur þann 19. nóvember næstkomandi en þar setja leikmenn sig í hlutverk knattspyrnustjóra.

Juventus má ekki heita réttu nafni í þessari útgáfu leiksins eftir að hafa gert samning við japanska tölvuleikjafyrirtækið Konami sem gefur út Pro Evolution Soccer.

Ítölsku meistararnir munu heita ‘Zebre’ í nýja FM leiknum og fer leikurinn sömu leið og FIFA.

Í FIFA 20 þá heitir Juventus ekki réttu nafni heldur Piemonte Calcio þar sem Konami á einkarétt á nafninu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þakkar stuðninginn eftir að tveggja ára dóttir þeirra lést: „Þið hafið gefið okkur von, að heimurinn getur staðið saman á svona stundu“

Þakkar stuðninginn eftir að tveggja ára dóttir þeirra lést: „Þið hafið gefið okkur von, að heimurinn getur staðið saman á svona stundu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt á suðupunkti hjá FH: Ágreiningurinn er peningalegs eðlis – Foreldrar segja sig frá störfum

Allt á suðupunkti hjá FH: Ágreiningurinn er peningalegs eðlis – Foreldrar segja sig frá störfum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var á leið til stórliðs en verður nú lengi frá

Var á leið til stórliðs en verður nú lengi frá
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skoraði sína fyrstu þrennu 38 ára – Setti met í gær í efstu deild

Skoraði sína fyrstu þrennu 38 ára – Setti met í gær í efstu deild
433Sport
Í gær

Samúel Kári bikarmeistari í Noregi

Samúel Kári bikarmeistari í Noregi
433Sport
Í gær

Mætti Neymar og lætur hann heyra það: ,,Hann þarf að ögra öllum“

Mætti Neymar og lætur hann heyra það: ,,Hann þarf að ögra öllum“