fbpx
Fimmtudagur 02.júlí 2020
433Sport

Alfreð talar um gríðarlega súrt og svekkjandi kvöld: ,,Eftir versta storminn þá skín sólin á ný“

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2019 15:50

Alfreð fer aftur á flug með Augsburg í maí

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason spilaði með íslenska landsliðinu í vikunni sem mætti Tyrkjum í undankeppni EM.

Alfreð er einn besti leikmaður íslenska liðsins en hann entist í aðeins um 20 mínútur í markalausu jafntefli.

Framherjinn þurfti að fara af velli snemam leiks en hann fór úr axlarlið og verður frá í einhvern tíma.

Það er sérstaklega mikið áfall fyrir félagslið hans Augsburg sem treystir á mörk leikmannsins.

,,Úrslitin á föstudag voru mikil vonbrigði en að meiðast á sama tíma gerði það ennþá súrara,“ sagði Alfreð á Instagram í dag.

,,Bataferlið er farið af stað og ég mun leggja harðar að mér en áður til að snúa aftur á völinn sem fyrst. Eftir versta storminn þá skín sólin á ný.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Byrjunarlið Arsenal og Norwich: Lacazette byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Norwich: Lacazette byrjar
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Spennandi viðureignir framundan

Langskotið og dauðafærið – Spennandi viðureignir framundan
433Sport
Í gær

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 70 milljónir

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 70 milljónir
433Sport
Í gær

Var miður sín árið 2014: ,,Ég veit að hann er svo ánægður og stoltur“

Var miður sín árið 2014: ,,Ég veit að hann er svo ánægður og stoltur“
433Sport
Í gær

Messi skoraði 700 markið á ferlinum – Svellkaldur á punktinum

Messi skoraði 700 markið á ferlinum – Svellkaldur á punktinum
433Sport
Í gær

Logi Tómasson í FH

Logi Tómasson í FH
433Sport
Í gær

Stærstu mistök ferilsins voru að hafna Liverpool

Stærstu mistök ferilsins voru að hafna Liverpool
433Sport
Í gær

Leroy Sane búinn að semja við Bayern Munchen

Leroy Sane búinn að semja við Bayern Munchen