fbpx
Sunnudagur 20.september 2020
433Sport

Vissi af rasismanum en tók samt skrefið: ,,Þeir vöruðu mig við þessu“

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. nóvember 2019 20:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku skrifaði í sumar undir samning við Inter Milan á Ítalíu og kom frá Manchester United.

Rasismi er vandamál í ítalska boltanum og varð Lukaku fyrir kynþáttaníði í september gegn Cagliari.

Hann vissi þó að rasisminn væri til staðar í landinu og var reiðubúinn að takast á við það.

,,Ég vissi að þetta myndi gerast fyrr eða seinna. Ég var tilbúinn fyrir þetta,“ sagði Lukaku.

,,Áður en ég skrifaði undir hérna þá ræddi ég vil nokkra vini sem höfðu spilað hérna og þeir vöruðu mig við.“

,,Gegn Cagliari þá var það mjög erfitt. Bæði deildin og UEFA þurftu að gera meira í þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gylfi og félagar skoruðu 5 mörk og unnu

Gylfi og félagar skoruðu 5 mörk og unnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þjálfarinn opnar sig um slagsmálahundinn – „Vonandi getur hann hætt að hugsa um þetta“

Þjálfarinn opnar sig um slagsmálahundinn – „Vonandi getur hann hætt að hugsa um þetta“
433Sport
Í gær

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en kveiktu í öllu

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en kveiktu í öllu
433Sport
Í gær

Markaveisla í jafntefli í Sandgerði

Markaveisla í jafntefli í Sandgerði
433Sport
Í gær

Bale brosti út að eyrum við komuna til London

Bale brosti út að eyrum við komuna til London
433Sport
Í gær

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun