Föstudagur 06.desember 2019
433Sport

Þarf að sætta sig við skilyrði Klopp ef hann vill semja við Liverpool

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. nóvember 2019 22:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjijnn öflugi Timo Werner mun líklega yfirgefa lið RB Leipzig á næsta ári.

Werner hefur lengi verið eftirsóttur en hann skorar reglulega með Leipzig og þýska landsliðinu.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er opinn fyrir því að fá Werner sem þarf þó að samþykkja hans skilyrði.

Klopp segir að Werner þurfi að sætta sig við varahlutverk hjá Liverpool enda sókn liðsins afar öflug.

Klopp hefur ekki áhuga á að taka Roberto Firmino, Mo Salah og Sadio Mane úr liðinu til að gera pláss fyrir Werner.

Þessi 23 ára gamli leikmaður gæti þó unnið sér inn sæti í liðinu og gæti tekið þeirri áskorun.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Birkir var að koma heim af reynslu frá Molde: Félagið vill skoða hann aftur

Birkir var að koma heim af reynslu frá Molde: Félagið vill skoða hann aftur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fullyrða að United muni reyna að sannfæra Eriksen um að koma

Fullyrða að United muni reyna að sannfæra Eriksen um að koma
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Með hverjum vinnur Gylfi?

Með hverjum vinnur Gylfi?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Öskuillur Özil lét alla heyra það

Sjáðu myndirnar: Öskuillur Özil lét alla heyra það
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fimm ár frá endurkomu Eiðs Smára: ,,Elskaði hverja mínútu“

Fimm ár frá endurkomu Eiðs Smára: ,,Elskaði hverja mínútu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Forsetinn neitar að hafa hringt í aðra

Forsetinn neitar að hafa hringt í aðra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sorgmæddur því hann getur ekki notað einn besta framherja Evrópu

Sorgmæddur því hann getur ekki notað einn besta framherja Evrópu
433Sport
Í gær

Sjáðu furðulega aðferð sem Van Dijk notaði til að trufla liðsfélaga Gylfa

Sjáðu furðulega aðferð sem Van Dijk notaði til að trufla liðsfélaga Gylfa
433Sport
Í gær

Fleiri æfingar og faglegri umgjörð ástæða þess að KSÍ fór með allar æfingar til FH

Fleiri æfingar og faglegri umgjörð ástæða þess að KSÍ fór með allar æfingar til FH