fbpx
Fimmtudagur 13.ágúst 2020
433Sport

Sjáðu fallegt bréf sem ungur Rashford skrifaði: Draumar hans hafa ræst

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. nóvember 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford, framherji Manchester United skrifaði markmið sín á blað þegar hann var ungur.

,,Ég vona að framtíð mín sé björt, sérstaklega í fótboltanum,“ skrifar Rashford ungur að árum.

Hann var þá byrjaður að spila með unglingaliðum Manchester United. ,,Ég hef bara eitt markmið í lífiunu og það er að vera atvinnumaður í fótbolta. Vonandi hjá Manchester United.“

Rashford þénar tug milljóna í hverri viku í dag, ungur að árum og framtíð hans virðist ansi björt.

,,Ég mun gefa allt, ég mun gera mitt besta til að verða atvinnumaður í fótbolta.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Atli Hrafn í Breiðablik – „Við fögnum komu Atla Hrafns í félagið“

Atli Hrafn í Breiðablik – „Við fögnum komu Atla Hrafns í félagið“
433Sport
Í gær

Knattspyrnumaður braut sóttkví – Yfirvöld fokill og gætu flautað boltann af á blaðamannafundi

Knattspyrnumaður braut sóttkví – Yfirvöld fokill og gætu flautað boltann af á blaðamannafundi
433Sport
Fyrir 2 dögum

KSÍ birtir drög að reglum fyrir fótboltann – Afar strangar og ítarlegar

KSÍ birtir drög að reglum fyrir fótboltann – Afar strangar og ítarlegar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ólafur fær Andra Rúnar til sín í Esbjerg

Ólafur fær Andra Rúnar til sín í Esbjerg
433Sport
Fyrir 3 dögum

Tveir knattspyrnumenn í sama liðinu smitaðir

Tveir knattspyrnumenn í sama liðinu smitaðir
433Sport
Fyrir 3 dögum

Þrír knattspyrnumenn héldu partý í miðjum faraldri – „Þessi smit eru rakin beint til þessarar veislu“

Þrír knattspyrnumenn héldu partý í miðjum faraldri – „Þessi smit eru rakin beint til þessarar veislu“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Viðar Örn minnist Einars – „Maðurinn sem gerði mig að manni“

Viðar Örn minnist Einars – „Maðurinn sem gerði mig að manni“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Sarri rekinn sem þjálfari Juventus

Sarri rekinn sem þjálfari Juventus