fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Segir frá slagsmálum í anddyri á hóteli: Klukkan var 04:00

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. nóvember 2019 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane segir að Englendingar hafi gert alltof mikið úr slagsmálum Raheem Sterling og Joe Gomez, í enska landsliðinu. Sterling réðst að Gomez á mánudag í matsal liðsins, ástæðan voru rifrildi þeirra úr leik Liverpool og Manchester City, deginum áður.

Keane segir svona mál ekki vera merkilegt, þetta gerist reglulega. Keane var harður í horn að taka á sínum ferli, og átti í útistöðum við marga samherja sína.

,,Af minni reynslu, þá gerðu Englendingar meira úr þessu þetta var. Við erum fljót að gagnrýna leikmenn fyrir að vera sama um hlutina,“ sagði Keane.

Hann sagði frá því þegar hann slóst við Peter Schmeichel, samherja sinn hjá Manchester United. ,,Ég átti í slagsmálum við Schmeichel á hóteli, við vorum í anddyri þess. Klukkan var fjögur að nóttu til, það voru ekki margir þarna. Ferguson tók okkur til hliðar, hann sagði að þetta væri til skammar,“ sagði Keane.

,,Peter baðst afsökunar og við héldum áfram, þetta hafði aldrei áhrif á okkur sem samherja. Þegar leikmenn eiga í slagsmálum, loftið er hreinsað og menn blása út.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona er tölfræðin hjá Slot sem er sagður taka við Liverpool í sumar

Svona er tölfræðin hjá Slot sem er sagður taka við Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búist við að fjöldinn allur komi saman úr skápnum í næsta mánuði

Búist við að fjöldinn allur komi saman úr skápnum í næsta mánuði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KSÍ skoðar að fara í herferð vegna veðmálafíknar

KSÍ skoðar að fara í herferð vegna veðmálafíknar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er hiti á Arnari í starfi? – „Þá heimta ég ekki að þættinum sé cancelað og að Gísli Einarsson sé rekinn“

Er hiti á Arnari í starfi? – „Þá heimta ég ekki að þættinum sé cancelað og að Gísli Einarsson sé rekinn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Í gær

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony