fbpx
Laugardagur 15.ágúst 2020
433Sport

Segir frá slagsmálum í anddyri á hóteli: Klukkan var 04:00

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. nóvember 2019 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane segir að Englendingar hafi gert alltof mikið úr slagsmálum Raheem Sterling og Joe Gomez, í enska landsliðinu. Sterling réðst að Gomez á mánudag í matsal liðsins, ástæðan voru rifrildi þeirra úr leik Liverpool og Manchester City, deginum áður.

Keane segir svona mál ekki vera merkilegt, þetta gerist reglulega. Keane var harður í horn að taka á sínum ferli, og átti í útistöðum við marga samherja sína.

,,Af minni reynslu, þá gerðu Englendingar meira úr þessu þetta var. Við erum fljót að gagnrýna leikmenn fyrir að vera sama um hlutina,“ sagði Keane.

Hann sagði frá því þegar hann slóst við Peter Schmeichel, samherja sinn hjá Manchester United. ,,Ég átti í slagsmálum við Schmeichel á hóteli, við vorum í anddyri þess. Klukkan var fjögur að nóttu til, það voru ekki margir þarna. Ferguson tók okkur til hliðar, hann sagði að þetta væri til skammar,“ sagði Keane.

,,Peter baðst afsökunar og við héldum áfram, þetta hafði aldrei áhrif á okkur sem samherja. Þegar leikmenn eiga í slagsmálum, loftið er hreinsað og menn blása út.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Máni opinberar hvers vegna Óli Kalli fór svona skyndilega – „Ólafur Karl gjörsamlega tjúllaðist“

Máni opinberar hvers vegna Óli Kalli fór svona skyndilega – „Ólafur Karl gjörsamlega tjúllaðist“
433Sport
Í gær

Willian kominn í Arsenal

Willian kominn í Arsenal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Víðir segir nei – Engir áhorfendur á leikjum á Íslandi

Víðir segir nei – Engir áhorfendur á leikjum á Íslandi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gylfi Sig bauð eiginkonunni í óvænta ferð um helgina – Sjáðu hvert þau fóru

Gylfi Sig bauð eiginkonunni í óvænta ferð um helgina – Sjáðu hvert þau fóru