fbpx
Fimmtudagur 06.ágúst 2020
433Sport

,,Ég er einn sá besti í heiminum“

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. nóvember 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid, efast alls ekki um eigin gæði þrátt fyrir gagnrýni undanfarna mánuði.

Courtois hefurfengið mikla gagnrýni fyrir sína frammistöðu en hann segist vera einn besti markvörður heims.

,,Ég les ekki blöðin, ég hlusta aðeins á það sem stjórinn eða liðsfélagarnir segja við mig,“ sagði Courtois.

,,Ef þeir voru aldrei markmenn þá hvernig geta þeir vitað hvernig þetta virkar allt saman?“

,,Ég efast ekki um eigin getu. Ég er einn besti markvörður heims og þess vegna gagnrýna þeir mig.“

,,Ég er rólegur, ég átti nokkrar góðar vörslur gegn Celta Vigo, Atletico Madrid og í öðrum leikjum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Hin 16 ára Amanda Andradóttir skrifar undir í Danmörku

Hin 16 ára Amanda Andradóttir skrifar undir í Danmörku
433Sport
Í gær

Klopp sagður hafa skrifað undir hjá stærsta samkeppnisaðilanum

Klopp sagður hafa skrifað undir hjá stærsta samkeppnisaðilanum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íslendingar fá ekki að sjá stjörnurnar á Laugardalsvellinum

Íslendingar fá ekki að sjá stjörnurnar á Laugardalsvellinum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Markahæstar í Lengjudeildinni það sem af er móti – Þrjár með fimm mörk

Markahæstar í Lengjudeildinni það sem af er móti – Þrjár með fimm mörk
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rashford mun prýða forsíðu Vogue tímaritsins – „Þá væri ég að bregðast sjálfum mér“

Rashford mun prýða forsíðu Vogue tímaritsins – „Þá væri ég að bregðast sjálfum mér“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar: Giorgina í sólbaði á lúxus snekkju Ronaldo

Sjáðu myndirnar: Giorgina í sólbaði á lúxus snekkju Ronaldo
433Sport
Fyrir 4 dögum

Fyrrum knattspyrnumaður hélt risastórt partý þrátt fyrir ný sóttvarnarviðmið – „Fjölskyldan hefur verið að skipuleggja þetta í margar vikur“

Fyrrum knattspyrnumaður hélt risastórt partý þrátt fyrir ný sóttvarnarviðmið – „Fjölskyldan hefur verið að skipuleggja þetta í margar vikur“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Svona fögnuðu stjörnur Arsenal eftir úrslitaleikinn – Afar óhefðbundið

Svona fögnuðu stjörnur Arsenal eftir úrslitaleikinn – Afar óhefðbundið