Föstudagur 13.desember 2019
433Sport

Bale varpar sprengju: Nýtur þess meira að spila með Wales en Real Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. nóvember 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samband Zinedine Zidane, þjálfara Real Madrid og Gareth Bale er komið á endastöð. Ef marka má fréttir síðustu vikna. „Þrefaldur skolli“ var fyrirsögnin hjá AS um daginn, þar eru teiknuð upp þrjú stærstu vandamálin sem eiga sér stað á milli þeirra.

Fyrst er sú staðreynd að Bale ætlar að spila með Wales til að komast á EM 2020. Hann hefur ekki spilað með Real Madrid síðustu vikur, það pirrar Zidane að hann ætli í verkefni landsliðsins. Hann meiddist í síðasta verkefni landsliðsins. Þá er pirringur í herbúðum Madrid, með það að Bale tali ekki tungumálið. Á sex árum hefur Bale ekki nennt að leggja það á sig, að læra spænsku. Þá er það ást Bale á golfi, hann vill frekar vera í golfi en nokkuð annað. Bale er kallaður „golfarinn“ á meðal leikmanna Real Madrid, það er það eina sem kemst að í huga hans.

Bale hefur nú viðurkennt að hann njóti þess meira að spila með Wales en Real Madrid. ,,Það gefur mér meira að spila fyrir Wales,“ sagði Bale sem fær 500 þúsund pund á viku hjá Real Madrid.

,,Ég og eldri leikmenn liðsins höfum spilað saman frá því í U17 ára landsliðinu. Þetta er eins og að spila með vinum sínum á sunnudegi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefán Birgir minnist pabba síns: Safnar fyrir móður sína – „Kletturinn sem lét endana mætast er skyndilega horfinn“

Stefán Birgir minnist pabba síns: Safnar fyrir móður sína – „Kletturinn sem lét endana mætast er skyndilega horfinn“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfestir viðræður við Liverpool – Kostar aðeins sjö milljónir

Staðfestir viðræður við Liverpool – Kostar aðeins sjö milljónir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir viðræður við Liverpool: „Heiður að þessi félög vilji leikmennina okkar“

Staðfestir viðræður við Liverpool: „Heiður að þessi félög vilji leikmennina okkar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool leiðir kapphlaupið um Jadon Sancho

Liverpool leiðir kapphlaupið um Jadon Sancho
433Sport
Í gær

Rashford kemur ansi vel út í samanburði við Ronaldo

Rashford kemur ansi vel út í samanburði við Ronaldo
433Sport
Í gær

Fullyrða að Atli Viðar eigi inni nokkrar milljónir hjá FH: Ætlaði í mál við þá en hætti við

Fullyrða að Atli Viðar eigi inni nokkrar milljónir hjá FH: Ætlaði í mál við þá en hætti við
433Sport
Í gær

Segir frá því þegar hann var gómaður við að stunda kynlíf í bílnum sínum: „Ég náði ekki að klára“

Segir frá því þegar hann var gómaður við að stunda kynlíf í bílnum sínum: „Ég náði ekki að klára“
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Liverpool slátraði kaffihúsi með því að keyra þar inn: Flúði af vettvangi

Fyrrum leikmaður Liverpool slátraði kaffihúsi með því að keyra þar inn: Flúði af vettvangi