fbpx
Föstudagur 07.ágúst 2020
433Sport

Sjö ár síðan eitt ótrúlegasta mark allra tíma var skorað

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2019 22:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru nákvæmlega sjö ár frá því að Zlatan Ibrahimovic skoraði eitt besta mark í sögu fótboltans.

Zlatan skoraði þá ótrúlegt mark fyrir Svíþjóð sem spilaði gegn Englandi í vináttuleik.

Framherjinn bauð upp á hjólhestaspyrnu langt fyrir utan teig og endaði boltinn í netinu.

Það gerðist þann 14. nóvember árið 2012 og er það góð afsökun fyrir því að birta markið aftur.

Það má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Joe Hart í mögnuðu formi

Sjáðu myndirnar: Joe Hart í mögnuðu formi
433Sport
Í gær

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kópavogsliðin skora mest og fá fæst mörk á sig

Kópavogsliðin skora mest og fá fæst mörk á sig