Laugardagur 14.desember 2019
433Sport

Sjáðu myndirnar: Er Alfreð alvarlega meiddur?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2019 17:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsleikur Tyrklands og Íslands var að hefjast í Istanbúl, um er að ræða leik í undankeppni EM. Vinni Ísland ekki leikinn er ljóst að liðið þarf að fara í umspil um laust sæti á Evrópumótinu, næsta sumar.

Tyrkir sendu okkur Íslendingum, kaldar kveðjur þegar þjóðsöngur Íslands var spilaður. Baulað var allan tímann sem söngurinn var í gangi og margir stuðningsmenn gáfu söngnum, puttann.

Staðan er 0-0 en eftir tuttugu mínútna leik varð Ísland fyrir áfalli, Alfreð FInnbogason fór þá af velli sárþjáður.

Alfreð lenti illa á öxlinni eftir átök við varnarmann Tyrklands, margir óttast að Alfreð hafi farið úr axlarlið.

Myndir af sárþjáðum Alfreð má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið þegar eitt slakasta lið deildarinnar heimsækir Liverpool

Líkleg byrjunarlið þegar eitt slakasta lið deildarinnar heimsækir Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola segir blöðin ljúga

Guardiola segir blöðin ljúga
433Sport
Í gær

Maðurinn sem enginn vill snerta reynir að fá samning

Maðurinn sem enginn vill snerta reynir að fá samning
433Sport
Í gær

Solskjær bað nýjustu stjörnu United um mynd þegar hann var sjö ára: „Vissi að hann yrði stjarna“

Solskjær bað nýjustu stjörnu United um mynd þegar hann var sjö ára: „Vissi að hann yrði stjarna“
433Sport
Í gær

Guðni segir að borgin og ríkið þurfi að hjálpa til: Borga 50-60 milljónir á ári í dag – ,,Réttlætanlegt og nauðsynlegt“

Guðni segir að borgin og ríkið þurfi að hjálpa til: Borga 50-60 milljónir á ári í dag – ,,Réttlætanlegt og nauðsynlegt“
433Sport
Í gær

Atli Viðar hafnar öllu og segir launamál sín ekki koma öðrum við: „Enginn fótur fyrir málaferlum“

Atli Viðar hafnar öllu og segir launamál sín ekki koma öðrum við: „Enginn fótur fyrir málaferlum“