fbpx
Föstudagur 07.ágúst 2020
433Sport

Sjáðu frábær tilþrif Mane – Fór illa með andstæðing

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane, leikmaður Liverpool, spilaði með landsliði Senegal í gær sem mætti Kongó.

Um var að ræða leik í undankeppni Afríkukeppninnar en Senegal vann 2-0 heimasigur.

Mane er stærsta stjarna senegalska liðsins en hann spilaði 84 mínútur í sigrinum.

Hann bauð einnig upp á frábær tilþrif er hann sólaði leikmenn Kongó upp úr skónum með skemmtilegu bragði.

Það má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Joe Hart í mögnuðu formi

Sjáðu myndirnar: Joe Hart í mögnuðu formi
433Sport
Í gær

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kópavogsliðin skora mest og fá fæst mörk á sig

Kópavogsliðin skora mest og fá fæst mörk á sig