fbpx
Miðvikudagur 12.ágúst 2020
433Sport

Messi hefur bara beðið um eina treyju á ævinni

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2019 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Barcelona, hefur aðeins beðið um eina treyju á öllum sínum ferli.

Messi staðfesti þetta sjálfur í dag en hann bað eitt sinn goðsögnina Zinedine Zidane um treyju.

Zidane er í dag þjálfari Real Madrid en hann var leikmaður liðsins þegar Messi var að hefja ferilinn.

,,Ég er ekki vanur því að biðja um treyjur en ég bað Zidane einu sinni,“ sagði Messi.

,,Ef það er einhver argentínskur leikmaður í liðinu þá skipti ég við hann ef ég er spurður. Ég spyr þó aldrei að fyrra bragði“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið – Hinn ungi og efnilegi Ísak skoraði frábært mark í Svíþjóð

Sjáðu myndbandið – Hinn ungi og efnilegi Ísak skoraði frábært mark í Svíþjóð
433Sport
Í gær

KSÍ birtir drög að reglum fyrir fótboltann – Afar strangar og ítarlegar

KSÍ birtir drög að reglum fyrir fótboltann – Afar strangar og ítarlegar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Meistaradeildin: Bayern burstaði Chelsea – Barcelona kláraði Napoli

Meistaradeildin: Bayern burstaði Chelsea – Barcelona kláraði Napoli
433Sport
Fyrir 4 dögum

Viðar Örn minnist Einars – „Maðurinn sem gerði mig að manni“

Viðar Örn minnist Einars – „Maðurinn sem gerði mig að manni“