Laugardagur 14.desember 2019
433Sport

Gylfi segir að leikmönnum hafi verið sama: ,,Bjuggumst ekki við að þeir myndu hafa hljóð“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2019 20:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson var eins og aðrir leikmenn Íslands nokkuð svekktur eftir leik við Tyrki í kvöld.

Ísland þurfti sigur til að eiga möguleika á öðru sæti riðilsins í undankeppni EM en markalaust jafntefli varð niðurstaðan.

,,Svekkjandi. Við vorum nálægt þessu í lokin. Hvernig við lögðum leikinn upp þá gekk þetta akkúrat eftir,“ sagði Gylfi.

,,Við ætluðum að halda þessu í núllinu og setja þá undir pressu í lokin en því miður gekk þetta ekki.“

,,Þegar við tökum sénsinn og förum fram þá opnast þetta gríðarlega, ef við gerum það of snemma geta þeir klárað leikinn en það er alltaf gott að vera vitur eftir á.“

,,Baulið skipti okkur engu máli. Við bjuggumst ekki við því að þeir myndu hafa hljóð og hlusta á þjóðsönginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið þegar eitt slakasta lið deildarinnar heimsækir Liverpool

Líkleg byrjunarlið þegar eitt slakasta lið deildarinnar heimsækir Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola segir blöðin ljúga

Guardiola segir blöðin ljúga
433Sport
Í gær

Maðurinn sem enginn vill snerta reynir að fá samning

Maðurinn sem enginn vill snerta reynir að fá samning
433Sport
Í gær

Solskjær bað nýjustu stjörnu United um mynd þegar hann var sjö ára: „Vissi að hann yrði stjarna“

Solskjær bað nýjustu stjörnu United um mynd þegar hann var sjö ára: „Vissi að hann yrði stjarna“
433Sport
Í gær

Guðni segir að borgin og ríkið þurfi að hjálpa til: Borga 50-60 milljónir á ári í dag – ,,Réttlætanlegt og nauðsynlegt“

Guðni segir að borgin og ríkið þurfi að hjálpa til: Borga 50-60 milljónir á ári í dag – ,,Réttlætanlegt og nauðsynlegt“
433Sport
Í gær

Atli Viðar hafnar öllu og segir launamál sín ekki koma öðrum við: „Enginn fótur fyrir málaferlum“

Atli Viðar hafnar öllu og segir launamál sín ekki koma öðrum við: „Enginn fótur fyrir málaferlum“