Laugardagur 14.desember 2019
433Sport

Alfreð fór úr axlarlið – Í annað sinn á ferlinum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2019 19:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason entist ekki lengi í kvöld er íslenska landsliðið spilaði við Tyrkland.

Ísland þurfti á sigri að halda til að eiga möguleika á öðru sæti riðilsins en markalaust jafntefli var niðurstaðan.

Alfreð gat aðeins spilað um 20 mínútur í fyrri hálfleik áður en Arnór Sigurðsson leysti hann af hólmi.

Vísir.is greinir frá því að Alfreð hafi farið úr axlarlið sem eru ekki góðar fréttir.

Þetta er í annað sinn á ferlinum sem Alfreð meiðist á þann hátt en það gerðist einnig í ágúst árið 2014.

Alfreð lék þá með spænska liðinu Real Sociedad gegn Aberdeen í Evrópudeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið þegar eitt slakasta lið deildarinnar heimsækir Liverpool

Líkleg byrjunarlið þegar eitt slakasta lið deildarinnar heimsækir Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola segir blöðin ljúga

Guardiola segir blöðin ljúga
433Sport
Í gær

Maðurinn sem enginn vill snerta reynir að fá samning

Maðurinn sem enginn vill snerta reynir að fá samning
433Sport
Í gær

Solskjær bað nýjustu stjörnu United um mynd þegar hann var sjö ára: „Vissi að hann yrði stjarna“

Solskjær bað nýjustu stjörnu United um mynd þegar hann var sjö ára: „Vissi að hann yrði stjarna“
433Sport
Í gær

Guðni segir að borgin og ríkið þurfi að hjálpa til: Borga 50-60 milljónir á ári í dag – ,,Réttlætanlegt og nauðsynlegt“

Guðni segir að borgin og ríkið þurfi að hjálpa til: Borga 50-60 milljónir á ári í dag – ,,Réttlætanlegt og nauðsynlegt“
433Sport
Í gær

Atli Viðar hafnar öllu og segir launamál sín ekki koma öðrum við: „Enginn fótur fyrir málaferlum“

Atli Viðar hafnar öllu og segir launamál sín ekki koma öðrum við: „Enginn fótur fyrir málaferlum“