fbpx
Föstudagur 07.ágúst 2020
433Sport

Zlatan staðfestir brottför: ,,Farið aftur að horfa á hafnabolta“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2019 21:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimvic hefur staðfest það að hann sé búinn að yfirgefa lið LA Galaxy í Bandaríkjunum.

Zlatan er 38 ára gamall í dag en hann lék með Galaxy í meira en ár og skoraði 52 mörk í 56 deildarleikjum.

Samningur hans við félagið er runninn út og er Zlatan líklega á leið aftur til Evrópu.

Svíinn birti Twitter-færslu í kvöld þar sem hann staðfestir það að hann sé búinn að kveðja.

,,Fariði aftur að horfa á hafnabolta,“ skrifar Zlatan á meðan annars kokhraustur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Joe Hart í mögnuðu formi

Sjáðu myndirnar: Joe Hart í mögnuðu formi
433Sport
Í gær

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kópavogsliðin skora mest og fá fæst mörk á sig

Kópavogsliðin skora mest og fá fæst mörk á sig