fbpx
Þriðjudagur 27.október 2020
433Sport

Þóttist hringja brjálaður í Hermann Hreiðarsson: ,,Hver heldurðu að þú sért?“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2019 21:30

Hermann Hreiðarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við rákumst á gríðarlega skemmtilegt myndband í kvöld þar sem grínistinn Darren Farley fer á kostum.

Farley er þekktur á Englandi en hann er grínisti og á til alveg ofboðslega skemmtilegar eftirhermur.

Farley er afar góður í að leika eftir Harry Redknapp sem gerði garðinn frægan sem þjálfari.

Redknapp þjálfaði Hermann Hreiðarsson lengi á ferlinum en þeir voru saman hjá Portsmouth.

Farley hermdi eftir Redknapp og þóttist hringja í Hermann sem er í dag aðstoðarmaður Sol Campbell hjá Southend.

Afar skemmtilegt grín sem má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslendingar halda því fram að krafan sé að Rúnar Alex þyngist sem fyrst

Íslendingar halda því fram að krafan sé að Rúnar Alex þyngist sem fyrst
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var meðvitaður um að velja ekki auðveldu leiðina í lífinu – „Margir komnir í gröfina eða í fangelsi“

Var meðvitaður um að velja ekki auðveldu leiðina í lífinu – „Margir komnir í gröfina eða í fangelsi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Klopp að fara með lærisveina sína á nýtt níu milljarða króna æfingasvæði

Klopp að fara með lærisveina sína á nýtt níu milljarða króna æfingasvæði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Goðsögn hefur áhyggjur af Van de Beek hjá United

Goðsögn hefur áhyggjur af Van de Beek hjá United
433Sport
Í gær

Albert skoraði í jafntefli

Albert skoraði í jafntefli
433Sport
Í gær

Jón Dagur byrjaði í tapi

Jón Dagur byrjaði í tapi