fbpx
Mánudagur 21.september 2020
433Sport

Suarez: Ekki skrítið ef Barcelona vill leysa mig af hólmi

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2019 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez, leikmaður Barcelona, skilur það ef félagið vill fá inn nýjan framherja til að leysa hann af hólmi.

Suarez er 32 ára gamall í dag en hann hefur ekki verið upp á sitt besta undanfarna mánuði.

,,Væntingarnar hjá Barcelona eru risastóar. Þú ert prófaður á þriggja daga fresti og færð ekkert frí,“ sagði Suarez.

,,Þér er ekki fyrirgefið ef þú átt bara einn slæman leik. Það er ekki auðvelt að aðlagast á svona stað.“

,,Ef félagið vill fá inn aðra níu þá væri það ekki skrítið. Þannig virkar fótboltinn.“

,,Það kemur tími þar sem aldurinn leyfir mér ekki að spila í þessum gæðaflokki, á meðan ég get það þá mun ég reyna það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Lengjudeild kvenna: Tindastóll hafði betur gegn ÍA

Lengjudeild kvenna: Tindastóll hafði betur gegn ÍA
433Sport
Í gær

Elsti eftirlifandi sigurvegarinn er látinn

Elsti eftirlifandi sigurvegarinn er látinn
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Þetta er flugvélin sem Bale flaug með til London

Sjáðu myndirnar: Þetta er flugvélin sem Bale flaug með til London
433Sport
Í gær

Aftur engir áhorfendur á Íslandi – „Bakslag að smitin hafi gosið svona upp“

Aftur engir áhorfendur á Íslandi – „Bakslag að smitin hafi gosið svona upp“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið – Rikki ruglaðist í beinni útsendingu – „ERLINGÖÖH“

Sjáðu myndbandið – Rikki ruglaðist í beinni útsendingu – „ERLINGÖÖH“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en kveiktu í öllu

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en kveiktu í öllu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Markaveisla í jafntefli í Sandgerði

Markaveisla í jafntefli í Sandgerði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Thiago mættur á æfingasvæði Liverpool í læknisskoðun

Thiago mættur á æfingasvæði Liverpool í læknisskoðun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta staðfestir að Rúnar sé að koma – Útilokar ekki að kaupa annan markvörð

Arteta staðfestir að Rúnar sé að koma – Útilokar ekki að kaupa annan markvörð