Sunnudagur 19.janúar 2020
433Sport

Suarez: Ekki skrítið ef Barcelona vill leysa mig af hólmi

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2019 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez, leikmaður Barcelona, skilur það ef félagið vill fá inn nýjan framherja til að leysa hann af hólmi.

Suarez er 32 ára gamall í dag en hann hefur ekki verið upp á sitt besta undanfarna mánuði.

,,Væntingarnar hjá Barcelona eru risastóar. Þú ert prófaður á þriggja daga fresti og færð ekkert frí,“ sagði Suarez.

,,Þér er ekki fyrirgefið ef þú átt bara einn slæman leik. Það er ekki auðvelt að aðlagast á svona stað.“

,,Ef félagið vill fá inn aðra níu þá væri það ekki skrítið. Þannig virkar fótboltinn.“

,,Það kemur tími þar sem aldurinn leyfir mér ekki að spila í þessum gæðaflokki, á meðan ég get það þá mun ég reyna það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Klopp bálreiður: ,,Katastrófa fyrir okkur“

Klopp bálreiður: ,,Katastrófa fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Fyrrum vonarstjarna hætt: Einbeitir sér að tónlistarferlinum – Kallar sig ‘Blow’

Fyrrum vonarstjarna hætt: Einbeitir sér að tónlistarferlinum – Kallar sig ‘Blow’
433Sport
Í gær

Klopp hjólar í United og leikstíl liðsins undir stjórn Solskjær

Klopp hjólar í United og leikstíl liðsins undir stjórn Solskjær
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Vesen hjá Beckham í Miami

Sjáðu myndirnar: Vesen hjá Beckham í Miami