fbpx
Laugardagur 24.október 2020
433

Staðfesta ráðningu Arsene Wenger

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2019 17:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, er búinn að taka að sér starf hjá FIFA.

Þetta var staðfest í dag en Wenger hefur verið án starfs undanfaið ár eftir langa dvöl hjá Arsenal.

Wenger mun hjálpa til bæði í karla og kvenna flokki en starfstitillinn ber heitið – Head of global development.

Frakkinn býr yfir gríðarlegri reynslu eftir að hafa starfað hjá Arsenal í yfir 20 ár og náð árangri.

Hann reynir nú fyrir sér í glænýju starfi eftir að hafa verið orðaður við endurkomu á völlinn síðustu daga.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að enska pressan eltist við sögur eftir mistök hans í Reykjavík

Segir að enska pressan eltist við sögur eftir mistök hans í Reykjavík
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir Lars Lagerback ljúga

Segir Lars Lagerback ljúga
433Sport
Í gær

Riðlakeppni Evrópudeildarinnar farin af stað – Sverrir Ingi og Albert spiluðu

Riðlakeppni Evrópudeildarinnar farin af stað – Sverrir Ingi og Albert spiluðu
433Sport
Í gær

Mesut Özil gæti yfirgefið Arsenal

Mesut Özil gæti yfirgefið Arsenal
433Sport
Í gær

Taldar meiri líkur en minni á því að Rúnar Alex verði áfram á bekknum

Taldar meiri líkur en minni á því að Rúnar Alex verði áfram á bekknum
433Sport
Í gær

Breiðablik að kaupa Arnar Núma – Sjáðu helstu tilþrif þessa 15 ára drengs

Breiðablik að kaupa Arnar Núma – Sjáðu helstu tilþrif þessa 15 ára drengs