fbpx
Sunnudagur 27.september 2020
433Sport

Sjáðu rosalegar sektir sem leikmenn Chelsea þurfa að greiða fari þeir ekki eftir reglum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2019 09:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumenn eru vel launaðir og það sést kannski best í þeim sektum sem leikmenn Chelsea þurfa að borga, standi þeir sig ekki.

Þannig kostar það leikmann Chelsea, 3,2 milljónir að vera ekki mættur út á völl þegar æfing hefst. Það kostar 400 þúsund fyrir leikmann Chelsea að mæta of seint í sjúkraþjálfun, að mæta of seint í undirbúning fyrir æfingu.

Það kostar 1,6 milljón að láta of seint vita að þú sért veikur, það kostar 160 þúsund ef síminn þinn hringir á fundi eða í máltíð með leikmönnum.

Allar sektirnar eru hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

„Kynþokkafyllsta íþróttakona heims“ þjálfar knattspyrnuliðið – „Ég vanmat þetta stórlega“

„Kynþokkafyllsta íþróttakona heims“ þjálfar knattspyrnuliðið – „Ég vanmat þetta stórlega“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Patrik Gunnarsson hélt hreinu í sínum fyrsta leik í byrjunarliði

Patrik Gunnarsson hélt hreinu í sínum fyrsta leik í byrjunarliði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valur valtaði yfir Fylki – Stórleikur í næstu umferð

Valur valtaði yfir Fylki – Stórleikur í næstu umferð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert með stoðsendingu í jafntefli – Íslendingar að spila víðsvegar í Evrópu

Albert með stoðsendingu í jafntefli – Íslendingar að spila víðsvegar í Evrópu
433Sport
Í gær

Berglind Björg skoraði eina mark Le Havre

Berglind Björg skoraði eina mark Le Havre
433Sport
Í gær

Skoruðu eftir að dómarinn hafði flautað til leiksloka

Skoruðu eftir að dómarinn hafði flautað til leiksloka