Sunnudagur 15.desember 2019
433Sport

Salah missir af báðum leikjunum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2019 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, er að glíma við ökklameiðsli sem hafa hrjáð hann undanfarið.

Í gær var greint frá því að Salah væri á leið í myndatöku þar sem meiðsli hans yrðu skoðun nánar.

Í gærkvöldi var svo staðfest að Salah sé alls ekki heill og getur ekki spilað með landsliði Egyptalands í mánuðinum.

Egyptaland spilar við Kómoreyjar og Keníu í mánuðinum en Salah verður ekki með í þeim leikjum.

Hversu alvarleg meiðsli Salah eru á eftir að koma í ljós eða hvort hann missi af leik með Liverpool.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Helgi Seljan er látinn
433Sport
Í gær

James Milner búinn að framlengja

James Milner búinn að framlengja
433Sport
Í gær

Útilokar að hann sé á förum: ,,Hef stutt þetta lið síðan ég var krakki“

Útilokar að hann sé á förum: ,,Hef stutt þetta lið síðan ég var krakki“
433Sport
Í gær

Guardiola vildi hafa ákvæði í samningi: Getur sagt upp hjá City næsta sumar

Guardiola vildi hafa ákvæði í samningi: Getur sagt upp hjá City næsta sumar
433Sport
Í gær

Eldheitar umræður um hver eigi að verða Íþróttamaður ársins: „Staðreyndum mínum er drullusama um tilfinningar þínar“

Eldheitar umræður um hver eigi að verða Íþróttamaður ársins: „Staðreyndum mínum er drullusama um tilfinningar þínar“