Sunnudagur 19.janúar 2020
433

Modric ýtir undir sögusagnirnar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luka Modric, leikmaður Real Madrid, hefur gefið í skyn að hann vilji spila á Ítalíu – hann er reglulega orðaður við Inter Milan.

Modric er 34 ára gamall í dag en hann hefur lengi leikið með Real og íhugar stöðu sína hjá félaginu.

,,Mér líkar við Ítalíu, landið er nálægt Króatíu. Ég horfi á Serie A því það eru margir liðsfélaga mínir sem spila þar,“ sagði Modric.

,,Ítalir eru frábærir og haga sér svipað og Króatar. Við skulum sjá til hvort ég geti spilað þar einn daginn.“

,,Ég get ekki talað um það því ég er hjá Real Madrid, mér líkar að vera þar og sé framtíð mína hér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndina: Tottenham ótrúlega nálægt því að skora

Sjáðu myndina: Tottenham ótrúlega nálægt því að skora
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Hvernig fékk Arsenal ekki víti í dag? – VAR með ömurlega ákvörðun?

Sjáðu atvikið: Hvernig fékk Arsenal ekki víti í dag? – VAR með ömurlega ákvörðun?
433
Fyrir 18 klukkutímum

Klopp viðurkennir mistök: ,,Dæmdi þetta vitlaust“

Klopp viðurkennir mistök: ,,Dæmdi þetta vitlaust“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Higuain tjáir sig loksins um lánið í fyrra: ,,Gleymið að ég spilaði í nokkra mánuði“

Higuain tjáir sig loksins um lánið í fyrra: ,,Gleymið að ég spilaði í nokkra mánuði“
433
Fyrir 23 klukkutímum

Lampard staðfestir hverjir fara ekki

Lampard staðfestir hverjir fara ekki
433
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola: Honum hlýtur að leiðast heima

Guardiola: Honum hlýtur að leiðast heima
433Sport
Í gær

Fyrrum vonarstjarna hætt: Einbeitir sér að tónlistarferlinum – Kallar sig ‘Blow’

Fyrrum vonarstjarna hætt: Einbeitir sér að tónlistarferlinum – Kallar sig ‘Blow’
433Sport
Í gær

Einn sá umdeildasti verður heiðraður fyrir leik Arsenal í dag

Einn sá umdeildasti verður heiðraður fyrir leik Arsenal í dag