Laugardagur 14.desember 2019
433

Modric ýtir undir sögusagnirnar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luka Modric, leikmaður Real Madrid, hefur gefið í skyn að hann vilji spila á Ítalíu – hann er reglulega orðaður við Inter Milan.

Modric er 34 ára gamall í dag en hann hefur lengi leikið með Real og íhugar stöðu sína hjá félaginu.

,,Mér líkar við Ítalíu, landið er nálægt Króatíu. Ég horfi á Serie A því það eru margir liðsfélaga mínir sem spila þar,“ sagði Modric.

,,Ítalir eru frábærir og haga sér svipað og Króatar. Við skulum sjá til hvort ég geti spilað þar einn daginn.“

,,Ég get ekki talað um það því ég er hjá Real Madrid, mér líkar að vera þar og sé framtíð mína hér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir viðræður við Haland: ,,Reyndi að útskýra mína hugmyndafræði á ensku“

Staðfestir viðræður við Haland: ,,Reyndi að útskýra mína hugmyndafræði á ensku“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Klopp við japanskan blaðamann: ,,Af hverju ert þú hérna?“

Klopp við japanskan blaðamann: ,,Af hverju ert þú hérna?“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Vieira neitar að tjá sig

Vieira neitar að tjá sig
433
Fyrir 20 klukkutímum

Benteke viðurkennir að hann gæti farið

Benteke viðurkennir að hann gæti farið
433Sport
Í gær

Keita stærsta ástæða þess að Minamino hafnaði United fyrir Liverpool

Keita stærsta ástæða þess að Minamino hafnaði United fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Jurgen Klopp var að skrifa undir nýjan samning við Liverpool

Jurgen Klopp var að skrifa undir nýjan samning við Liverpool