fbpx
Miðvikudagur 21.október 2020
433Sport

Má fara ef hann vill: ,,Taktu giftingarhringinn af ef þú vilt fara“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2019 17:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Timo Werner, leikmaður RB Leipzig, má fara annað ef hann er ekki sáttur í herbúðum félagsins.

Þetta segir Julian Nagelsmann, þjálfari liðsins, en Werner er reglulega orðaður við önnur félög.

Nagelsmann vill ekki hafa ósátta leikmenn hjá félaginu og segir Werner að fara annað ef hann vill ekki spilar þar.

,,Ég hef þú þegar sagt mörgum leikmönnum að taka giftingarhringinn af sér ef þeir vilja fara annað,“ sagði Nagelsmann.

,,Ég geri það sama með Timo Werner, ef hann er að þróast hraðar en aðrir leikmenn RB Leipzig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Carragher ráðleggur Klopp að kaupa þennan varnarmann

Carragher ráðleggur Klopp að kaupa þennan varnarmann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

KSÍ hefur tekið ákvörðun um að gefast ekki upp – Vilja hefja leik í byrjun nóvember

KSÍ hefur tekið ákvörðun um að gefast ekki upp – Vilja hefja leik í byrjun nóvember
433Sport
Í gær

Þessir koma til greina í valið á besta liði sögunnar

Þessir koma til greina í valið á besta liði sögunnar
433Sport
Í gær

„Við munum bíða eins og góð eiginkona gerir þegar maðurinn fer í fangelsi“

„Við munum bíða eins og góð eiginkona gerir þegar maðurinn fer í fangelsi“
433Sport
Í gær

Enn eitt áfallið fyrir Klopp?

Enn eitt áfallið fyrir Klopp?
433Sport
Í gær

Fyrsti sigur Arons og Heimis í Katar – Sjáðu geggjað sigurmark

Fyrsti sigur Arons og Heimis í Katar – Sjáðu geggjað sigurmark