fbpx
Föstudagur 07.ágúst 2020
433Sport

Hamrén nefnir það sem Tyrkir hafa bætt sérstaklega

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2019 15:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég hlakka til leiksins á morgun. Þetta verður áhugaverður leikur sem við viljum og verðum að vinna. En við vitum að þetta verður erfiður leikur. Tyrkir hafa hrifið mig hingað til í undankeppninni. Þeir hafa náð frábærum úrslitum og við vitum að þetta verður erfiður leikur. Við munum reyna að vinna, það er markmiðið.“

Þetta sagði landsliðsþjálfarinn Erik Hamrén á blaðamannafundi vegna leiks Tyrkja og Íslendinga á morgun. Hamrén var meðal annars spurður að því hver væri mesti styrkleiki tyrkneska liðsins.

Hamrén benti réttilega á að Tyrkir hefðu ávallt haft marga góða einstaklinga í sínum röðum, flinka leikmenn sem geta gert hluti upp á eigin spýtur. „Þeir hafa alltaf haft góða leikmenn, sterka einstaklinga. Þeir hafa það líka að þessu sinni. En munurinn nú er að þeir eru meira að vinna sem lið núna. Það er kannski það sem ég hef hrifist hvað mest af.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Joe Hart í mögnuðu formi

Sjáðu myndirnar: Joe Hart í mögnuðu formi
433Sport
Í gær

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kópavogsliðin skora mest og fá fæst mörk á sig

Kópavogsliðin skora mest og fá fæst mörk á sig