fbpx
Mánudagur 26.október 2020
433Sport

Grátbiður hann um að snúa aftur: ,,Af hverju ekki að finna lausn?“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2019 16:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juninho, yfirmaður knattspyrnumála Lyon og fyrrum leikmaður liðsins, vonar að Karim Benzema endi ferilinn hjá félaginu.

Benzema er 31 árs gamall í dag en hann hefur undanfarin ár spilað með liði Real Madrid á Spáni.

,,Það sem ég bið Karim um að gera er að enda ferilinn hjá Lyon,“ sagði Juninho við OLTV.

,,Hann er þaðan og finnur fyrir því. Af hverju ekki að finna lausn frá báðum aðilum og láta þetta verða að veruleika?“

,,Við vorum í sambandi  þegar ég var í Brasilíu og mér leið eins og hann vildi koma. Hann virðir félagið mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alfons Sampsted spilaði allan leikinn í sigri

Alfons Sampsted spilaði allan leikinn í sigri
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jamie Vardy hetja Leicester

Jamie Vardy hetja Leicester
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jón Dagur byrjaði í tapi

Jón Dagur byrjaði í tapi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jacob Murphy bjargaði stigi fyrir Newcastle

Jacob Murphy bjargaði stigi fyrir Newcastle
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Raheem Sterling ætlar að stofna styrktarsjóð

Raheem Sterling ætlar að stofna styrktarsjóð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vináttuleik á milli Englands og Þýskalands aflýst vegna Covid-19 smits

Vináttuleik á milli Englands og Þýskalands aflýst vegna Covid-19 smits
433Sport
Í gær

Valdi ekki dýrasta leikmanninn í draumaliðið – Sjáðu hverja hann valdi

Valdi ekki dýrasta leikmanninn í draumaliðið – Sjáðu hverja hann valdi
433Sport
Í gær

Frægustu kærustur knattspyrnumannana – Stunduðu kynlíf 12 sinnum á einu kvöldi

Frægustu kærustur knattspyrnumannana – Stunduðu kynlíf 12 sinnum á einu kvöldi
433Sport
Í gær

Jafntefli í stórleik umferðarinnar

Jafntefli í stórleik umferðarinnar
433Sport
Í gær

Mikael hafði betur í Íslendingaslag – Viðar Ari með stoðsendingu í sigri Sandefjord

Mikael hafði betur í Íslendingaslag – Viðar Ari með stoðsendingu í sigri Sandefjord