Mánudagur 09.desember 2019
433Sport

Fullyrt að Eiður Smári og fjöldi annara sé enn á launaskrá hjá Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2019 10:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Því er haldið fram að Eiður Smári Guðjohnsen og tæplega 290 aðrir leikmenn séu enn á launaskrá hjá Barcelona. Það sé vegna þess að þeir hafi verið í liði Börsunga sem hefur orðið Evrópumeistari.

Juan Carlos Heredia, segir í samtali við spænska miðla að þetta hafi verið ákveðið árið 2009. Eiður Smári var í liði Börsunga árið 2009 þegar liðið vann Meistaradeildina.

Juan Laporte, þá forseti Börsunga ákvað þetta en ekki kemur fram hvaða upphæð þessir leikmenn fá mánaðarlega. Um er að ræða leikmenn sem lagt hafa skóna á hilluna.

Eiður kom ekki við sögu í úrslitaleiknum árið 2009 þegar Barcelona vann sigur á Manchester United í Róm.

Eiður Smári er í dag aðstoðarþjálfari U21 árs landsliðsins og sérfræðingur Símans í enska boltanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þakkar stuðninginn eftir að tveggja ára dóttir þeirra lést: „Þið hafið gefið okkur von, að heimurinn getur staðið saman á svona stundu“

Þakkar stuðninginn eftir að tveggja ára dóttir þeirra lést: „Þið hafið gefið okkur von, að heimurinn getur staðið saman á svona stundu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt á suðupunkti hjá FH: Ágreiningurinn er peningalegs eðlis – Foreldrar segja sig frá störfum

Allt á suðupunkti hjá FH: Ágreiningurinn er peningalegs eðlis – Foreldrar segja sig frá störfum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var á leið til stórliðs en verður nú lengi frá

Var á leið til stórliðs en verður nú lengi frá
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skoraði sína fyrstu þrennu 38 ára – Setti met í gær í efstu deild

Skoraði sína fyrstu þrennu 38 ára – Setti met í gær í efstu deild
433Sport
Í gær

Samúel Kári bikarmeistari í Noregi

Samúel Kári bikarmeistari í Noregi
433Sport
Í gær

Mætti Neymar og lætur hann heyra það: ,,Hann þarf að ögra öllum“

Mætti Neymar og lætur hann heyra það: ,,Hann þarf að ögra öllum“