fbpx
Þriðjudagur 27.október 2020
433Sport

Dæmdur í sjö vikna bann frá fótbolta

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2019 19:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Abraham, leikmaður Frankfurt, hefur verið dæmdur í sjö vikna bann frá fótbolta.

Þetta var staðfest í dag en Abraham hrinti þjálfara Freiburg í leik efstu deild Þýskalands um helgina.

Abraham var að flýta sér undir lok leiksins og ýtti Christian Streich, stjóra Freiburg, sem féll flatur í grasið.

Leikmaðurinn var alltof ákafur og hefur þýska knattspyrnusambandið nú gefið honum viðeigandi refsingu.

Atvikið sjálft má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Íslendingar halda því fram að krafan sé að Rúnar Alex þyngist sem fyrst

Íslendingar halda því fram að krafan sé að Rúnar Alex þyngist sem fyrst
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var meðvitaður um að velja ekki auðveldu leiðina í lífinu – „Margir komnir í gröfina eða í fangelsi“

Var meðvitaður um að velja ekki auðveldu leiðina í lífinu – „Margir komnir í gröfina eða í fangelsi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Klopp að fara með lærisveina sína á nýtt níu milljarða króna æfingasvæði

Klopp að fara með lærisveina sína á nýtt níu milljarða króna æfingasvæði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Goðsögn hefur áhyggjur af Van de Beek hjá United

Goðsögn hefur áhyggjur af Van de Beek hjá United
433Sport
Í gær

Albert skoraði í jafntefli

Albert skoraði í jafntefli
433Sport
Í gær

Jón Dagur byrjaði í tapi

Jón Dagur byrjaði í tapi