Sunnudagur 19.janúar 2020
433Sport

Dæmdur í sjö vikna bann frá fótbolta

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2019 19:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Abraham, leikmaður Frankfurt, hefur verið dæmdur í sjö vikna bann frá fótbolta.

Þetta var staðfest í dag en Abraham hrinti þjálfara Freiburg í leik efstu deild Þýskalands um helgina.

Abraham var að flýta sér undir lok leiksins og ýtti Christian Streich, stjóra Freiburg, sem féll flatur í grasið.

Leikmaðurinn var alltof ákafur og hefur þýska knattspyrnusambandið nú gefið honum viðeigandi refsingu.

Atvikið sjálft má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Víkingur styrkir lið sitt hressilega: Ingvar Jónsson og Atli Barkar skrifuðu undir

Víkingur styrkir lið sitt hressilega: Ingvar Jónsson og Atli Barkar skrifuðu undir
433Sport
Í gær

Young gerði sex mánaða samning við Inter: Þakkar fyrir sig

Young gerði sex mánaða samning við Inter: Þakkar fyrir sig
433Sport
Í gær

Ein sú besta í fullu fjöri þrátt fyrir að vera á seinni hluta meðgöngu

Ein sú besta í fullu fjöri þrátt fyrir að vera á seinni hluta meðgöngu
433Sport
Í gær

KR fékk skelfileg tíðindi í morgun: Emil sleit krossband og spilar ekkert í sumar – Finnur ristabrotinn

KR fékk skelfileg tíðindi í morgun: Emil sleit krossband og spilar ekkert í sumar – Finnur ristabrotinn
433Sport
Í gær

Klopp hjólar í United og leikstíl liðsins undir stjórn Solskjær

Klopp hjólar í United og leikstíl liðsins undir stjórn Solskjær
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Birkir mættur til Brescia – Forsetinn vill helst ekki kynna hann í dag

Sjáðu myndina: Birkir mættur til Brescia – Forsetinn vill helst ekki kynna hann í dag
433Sport
Í gær

Barátta bakvarða: Samanburður á Wan-Bissaka og Alexander-Arnold

Barátta bakvarða: Samanburður á Wan-Bissaka og Alexander-Arnold