fbpx
Laugardagur 24.október 2020
433Sport

Dæmdur í sjö vikna bann frá fótbolta

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2019 19:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Abraham, leikmaður Frankfurt, hefur verið dæmdur í sjö vikna bann frá fótbolta.

Þetta var staðfest í dag en Abraham hrinti þjálfara Freiburg í leik efstu deild Þýskalands um helgina.

Abraham var að flýta sér undir lok leiksins og ýtti Christian Streich, stjóra Freiburg, sem féll flatur í grasið.

Leikmaðurinn var alltof ákafur og hefur þýska knattspyrnusambandið nú gefið honum viðeigandi refsingu.

Atvikið sjálft má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjarna Real Madrid gæti verið á leið í fangelsi

Stjarna Real Madrid gæti verið á leið í fangelsi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Minnast Karls Óskars sem féll frá í vikunni – „Við KR-ingar minnumst Kalla með miklu þakklæti fyrir allt sem hann gerði“

Minnast Karls Óskars sem féll frá í vikunni – „Við KR-ingar minnumst Kalla með miklu þakklæti fyrir allt sem hann gerði“
433Sport
Í gær

Breiðablik að kaupa Arnar Núma – Sjáðu helstu tilþrif þessa 15 ára drengs

Breiðablik að kaupa Arnar Núma – Sjáðu helstu tilþrif þessa 15 ára drengs
433Sport
Í gær

Þetta eru fimm næstu vonarstjörnur Íslands – Ísak og Andri Guðjohnsen

Þetta eru fimm næstu vonarstjörnur Íslands – Ísak og Andri Guðjohnsen