Föstudagur 06.desember 2019
433Sport

Ætlar ekki heim til Danmerkur því Breiðablik borgar honum svo vel

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2019 13:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Mikkelsen, framherji Breiðabliks æfir þessa dagana með Fredericia í heimalandi sínu Danmörku. Hann er hins vegar ekki á leið í lið þar, hann segir Breiðablik borga svo vel að það borgi sig ekki að fara heim.

,,Ég er í fríi hjá Blikum frá því í lok september og fram til 25 janúar, þá er ég heima. Ég verð að halda mér í formi og er glaður með að Fredericia leyfi mér að æfa hérna,“ sagði Mikkelsen við danska miðla.

Mikkelsen er 29 ára gamall og ætlar að vera áfram í Blikum. ,,Ég verð fyrst og fram á Íslandi af fjárhagslegum aðstæðum,“ sagði Mikkelsen.

,,Ég fæ hærri laun hjá Blikum en ég gerði hjá OB í dönsku úrvalsdeildinni. Þeir greiða fyrir bílinn minn og húsnæði, flest lið í Danmörku geta ekki keppt við þennan pakka.“

Mikkelsen hefur verið einn besti framherji Pepsi Max-deildarinnar í eitt og hálft ár.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu furðulega aðferð sem Van Dijk notaði til að trufla liðsfélaga Gylfa

Sjáðu furðulega aðferð sem Van Dijk notaði til að trufla liðsfélaga Gylfa
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fleiri æfingar og faglegri umgjörð ástæða þess að KSÍ fór með allar æfingar til FH

Fleiri æfingar og faglegri umgjörð ástæða þess að KSÍ fór með allar æfingar til FH
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho segir United frábært lið þegar það getur pakkað í vörn

Mourinho segir United frábært lið þegar það getur pakkað í vörn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Klopp staðfestir hópinn sem hann fer með til Katar

Klopp staðfestir hópinn sem hann fer með til Katar
433Sport
Í gær

Sjáðu Mourinho eftir leikinn: Þakkaði öllum fyrir

Sjáðu Mourinho eftir leikinn: Þakkaði öllum fyrir
433Sport
Í gær

Liverpool skoraði fimm á Anfield – Everton í fallsæti

Liverpool skoraði fimm á Anfield – Everton í fallsæti
433Sport
Í gær

Sjáðu stórbrotið mark Alli gegn United – Fyrsta snertingin í heimsklassa

Sjáðu stórbrotið mark Alli gegn United – Fyrsta snertingin í heimsklassa
433Sport
Í gær

Sjáðu móttökurnar sem Terry fékk á Stamford Bridge

Sjáðu móttökurnar sem Terry fékk á Stamford Bridge