fbpx
Mánudagur 06.júlí 2020
433Sport

City mun hleypa honum burt ef Arsenal hringir

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2019 16:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City mun ekki koma í veg fyrir það að Spánverjinn Mikel Arteta taki við Arsenal.

Frá þessu greina enskir miðlar í dag en Arteta hefur reglulega verið orðaður við starfið á Emirates.

Arteta er fyrrum leikmaður Arsenal en hann hefur undanfarin ár verið aðstoðarmaður Pep Guardiola.

City mun ekki segja nei við Arteta ef hann vill ræða við Arsenal og mögulega taka við liðinu.

Unai Emery er stjóri Arsenal í dag en staða hans hjá félaginu er ekki talin vera örugg.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mourinho ætlar að brjóta reglur í kvöld – ,,Ég ætla að faðma hann“

Mourinho ætlar að brjóta reglur í kvöld – ,,Ég ætla að faðma hann“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Adam kominn með nóg og getur varla horft: ,,Vita ekki sjálfir hvað þeir eru að gera“

Adam kominn með nóg og getur varla horft: ,,Vita ekki sjálfir hvað þeir eru að gera“
433Sport
Í gær

Sjáðu dramatíkina á Akureyri – Voru dómarnir réttir?

Sjáðu dramatíkina á Akureyri – Voru dómarnir réttir?
433Sport
Í gær

,,Drullusama um það sem stendur í blöðunum“

,,Drullusama um það sem stendur í blöðunum“
433Sport
Í gær

Klopp nefnir tvö sigurstranglegustu liðin

Klopp nefnir tvö sigurstranglegustu liðin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bayern Munchen bikarmeistari

Bayern Munchen bikarmeistari
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu undarlegt rautt spjald Sölva – Pablo ýtti í bakið á honum

Sjáðu undarlegt rautt spjald Sölva – Pablo ýtti í bakið á honum