Föstudagur 13.desember 2019
433

Mourinho hefur áhyggjur af Chelsea

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. nóvember 2019 18:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, fyrrum stjóri Chelsea, hefur stórar áhyggjur af varnarvinnu liðsins undir Frank Lampard.

Lampard hefur gert góða hluti með Chelsea hingað til en Mourinho hefur enn áhyggjur af vörn liðsins.

,,Fyrstu vikuna þá hafði ég áhyggjur og ég hef enn áhyggjur þegar kemur að stóru leikjunum,“ sagði Mourinho.

,,Þeir eru að gera frábæra hluti. Krakkarnir eru að spila og henta mjög vel með toppleikmönnum eins og Willian og N’Golo Kante.“

,,Frank er að gera frábæra hluti. Þeir töpuðu þó tvisvar gegn Manchester United og gegn Liverpool á heimavelli.“

,,Þeir fengu á sig fjögur mörk gegn Ajax og það verður mjög fróðlegt að sjá hvernig þeir gera gegn Manchester City.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna City viðurkennir að titillinn sé farinn

Stjarna City viðurkennir að titillinn sé farinn
433
Fyrir 20 klukkutímum

,,Hann er ekki ástfanginn lengur og vill fara“

,,Hann er ekki ástfanginn lengur og vill fara“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir viðræður við Liverpool: „Heiður að þessi félög vilji leikmennina okkar“

Staðfestir viðræður við Liverpool: „Heiður að þessi félög vilji leikmennina okkar“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Draumaliðið: Bestir í riðlakeppni Meistaradeildarinnar

Draumaliðið: Bestir í riðlakeppni Meistaradeildarinnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Berg byrjaður að æfa en líklega ekki klár um helgina

Jóhann Berg byrjaður að æfa en líklega ekki klár um helgina