fbpx
Sunnudagur 27.september 2020
433Sport

Leikmenn City og Liverpool slógust á æfingu: Leikmenn þurftu að koma á milli – Þjálfarinn brjálaður

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. nóvember 2019 22:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvær stjörnur Manchester City og Liverpool rifust og slógust heiftarlega á æfingu enska landsliðsins í dag samkvæmt the Daily Mail.

Mail segir að þeir Joe Gomez og Raheem Sterling hafi lent saman á æfingu og fengu hnefarnir að lokum að tala.

Tvímenningarnir mættust um helgina þegar Liverpool vann 3-1 heimasigur á City í úrvalsdeildinni.

Greint er frá því að aðrir leikmenn enska liðsins hafi þurft að stöðva slagsmálin og koma á milli leikmannana.

Gomez á að hafa byrjað að grínast í Sterling og nefnt sigur helgarinnar en það grín fór úr böndunum.

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari, er öskuillur eftir atvikið sem gæti haft slæm áhrif á móral enska liðsins.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

„Ríkasti knattspyrnumaður heims“ seldur – Michael Jackson kom í afmælisveisluna

„Ríkasti knattspyrnumaður heims“ seldur – Michael Jackson kom í afmælisveisluna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Knattspyrnustjarnan trúlofuð raunveruleikastjörnu – „Ég er ástfanginn“

Knattspyrnustjarnan trúlofuð raunveruleikastjörnu – „Ég er ástfanginn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Albert með stoðsendingu í jafntefli – Íslendingar að spila víðsvegar í Evrópu

Albert með stoðsendingu í jafntefli – Íslendingar að spila víðsvegar í Evrópu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta gerði Klopp eftir leikinn – „Hann kom bara til mín“

Þetta gerði Klopp eftir leikinn – „Hann kom bara til mín“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

3. deild: Reynir Sandgerði á uppleið

3. deild: Reynir Sandgerði á uppleið
433Sport
Í gær

Þróttur R. með góðan sigur á Selfossi

Þróttur R. með góðan sigur á Selfossi
433Sport
Í gær

Alfreð kom inn á er Augsburg sigraði Dortmund

Alfreð kom inn á er Augsburg sigraði Dortmund
433Sport
Í gær

Gummi Ben gerir grín eftir að knattspyrnulið fær styrk frá kynlífstækjaframleiðanda

Gummi Ben gerir grín eftir að knattspyrnulið fær styrk frá kynlífstækjaframleiðanda
433Sport
Í gær

Misjöfn staða í Evrópu vegna COVID-19 – 15.000 manns á leik í Ungverjalandi

Misjöfn staða í Evrópu vegna COVID-19 – 15.000 manns á leik í Ungverjalandi