fbpx
Sunnudagur 20.september 2020
433Sport

Goðsögn Barcelona nær engum árangri og fær að heyra það

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. nóvember 2019 09:00

Xavi og Messi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska goðsögnin Xavi er ekki vinsæl í herbúðum Al Sadd í Katar en hann er þjálfari liðsins.

Xavi endaði feril sinn hjá Al Sadd og lék 82 leiki fyrir félagið á fjórum árum.

Xavi er auðvitað þekktastur fyrir tíma sinn hjá Barcelona þar sem hann vann allt mögulegt.

Þjálfaraferill Xavi byrjar illa en hann tók við Al Sadd í maí á þessu ári og er liðið 11 stigum frá toppliði Al Duhail.

Stuðningsmenn Al Sadd kölluðu eftir því að Xavi yrði rekinn er liðið tapaði 3-0 gegn Qatar SC um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en kveiktu í öllu

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en kveiktu í öllu
433Sport
Í gær

Markaveisla í jafntefli í Sandgerði

Markaveisla í jafntefli í Sandgerði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bale brosti út að eyrum við komuna til London

Bale brosti út að eyrum við komuna til London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun