fbpx
Sunnudagur 20.september 2020
433Sport

Sjáðu magnað mark Jóns Dags í Danmörku

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. nóvember 2019 15:30

Jón Dagur gerði fyrsta mark Íslands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Dagur Þorsteinsson skoraði mark fyrir lið Aarhus í dag sem mætti Sonderjyske í Danmörku.

Það var boðið upp á afar skemmtilegan leik á heimavelli Aarhus sem endaði með 4-2 sigri heimaliðsins.

Jón skoraði fyrsta mark leiksins en þeir Eggert Gunnþór Jónsson og Ísak Óli Ólafsson spiluðu einnig fyrir Sonderjyske í viðureigninni.

Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson voru á sama tíma í byrjunarliði CSKA Moskvu í Rússlandi.

Hörður lék allan leikinn en Arnór var tekinn af velli í seinni hálfleik er liðið vann góðan 3-2 útisigur á Sochi.

Hér má sjá mark Jóns í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi og félagar skoruðu 5 mörk og unnu

Gylfi og félagar skoruðu 5 mörk og unnu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þjálfarinn opnar sig um slagsmálahundinn – „Vonandi getur hann hætt að hugsa um þetta“

Þjálfarinn opnar sig um slagsmálahundinn – „Vonandi getur hann hætt að hugsa um þetta“
433Sport
Í gær

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en kveiktu í öllu

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en kveiktu í öllu
433Sport
Í gær

Markaveisla í jafntefli í Sandgerði

Markaveisla í jafntefli í Sandgerði
433Sport
Í gær

Bale brosti út að eyrum við komuna til London

Bale brosti út að eyrum við komuna til London
433Sport
Í gær

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun