Þriðjudagur 19.nóvember 2019
433Sport

Goðsögn Arsenal ný sjónvarpsstjarna

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. nóvember 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ian Wright, goðsögn Arsenal, mun reyna fyrir sér í sjónvarpi síðar í mánuðinum en þetta var staðfest í gær.

Wright var frábær fótboltamaður á sínum tíma og er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal og Crystal Palace.

Wright ákvað að slá til og taka þátt í þáttaröðunum „I’m a Celebrity Get Me Out of Here“ sem eru vinsælir í Bretlandi.

Þar eru frægir einstaklingar sendir í frumskóginn og keppa sín á milli í alls konar þrautum.

Það verður fróðlegt að sjá hvernig Wright stendur sig og hvort hann geti farið alla leið.

Harry Redknapp, fyrrum stjóri Tottenham, tók einnig þátt á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Æfði með Hazard og segir hann latann: ,,Hann stóð bara þarna“

Æfði með Hazard og segir hann latann: ,,Hann stóð bara þarna“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segist ekki hafa átt möguleika hjá Liverpool: ,,Skiptir ekki máli þó hann kýli boltann í netið“

Segist ekki hafa átt möguleika hjá Liverpool: ,,Skiptir ekki máli þó hann kýli boltann í netið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Varamaður Þorgerðar sparkaði Liverpool merkinu út af skrifstofu hennar: „Ég lofa að passa þessa gersemi“

Varamaður Þorgerðar sparkaði Liverpool merkinu út af skrifstofu hennar: „Ég lofa að passa þessa gersemi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hjörvar sendir gula spjaldið á Hellu og Hvolsvöll: „Fékk vinsælustu fréttina fyrir lygi“

Hjörvar sendir gula spjaldið á Hellu og Hvolsvöll: „Fékk vinsælustu fréttina fyrir lygi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eiður Smári orðaður við þjálfarastarf hjá FH: „Ég held að þetta sé bara bull“

Eiður Smári orðaður við þjálfarastarf hjá FH: „Ég held að þetta sé bara bull“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Húðlatur Hazard
433Sport
Í gær

Óli Kristjáns blæs á sögurnar: „Það þarf að fylla þætti og koma með sögur“

Óli Kristjáns blæs á sögurnar: „Það þarf að fylla þætti og koma með sögur“
433Sport
Í gær

Þetta er staðan á fimm stjörnum Liverpool sem voru í vandræðum á síðustu dögum

Þetta er staðan á fimm stjörnum Liverpool sem voru í vandræðum á síðustu dögum