Þriðjudagur 19.nóvember 2019
433

Emery: Þurfum tíma og þolinmæði

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. nóvember 2019 20:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, stjóri Arsenal, segir að stuðningsmenn þurfi að sýna liðinu þolinmæði eftir erfitt gengi undanfarið.

Emery er sagður vera undir mikilli pressu en Arsenal tapaði 2-0 gegn Leicester City í dag.

,,Við þurfum tíma. Við breyttum um marga leikmenn og erum með unga leikmenn. Við erum metnaðarfullir í okkar markmiðum,“ sagði Emery.

,,Við þurfum tíma og við þurfum þolinmæði. Við höfum lent í mörgum kringumstæðum sem hjálpa okkur ekki að ná í bestu úrslitin.“

,,Með þolinmæði og stöðugleika gerum við vel. Við þurfum þolinmæði í leikjum. Það mikilvægasta er að vera rólegur og metnaðarfullur.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Reyndi að kúga fé úr vini sínum og var rekinn: Vildi fá tækifæri á nýjum stað – ,,Ég er ánægður með þá sem ég hef“

Reyndi að kúga fé úr vini sínum og var rekinn: Vildi fá tækifæri á nýjum stað – ,,Ég er ánægður með þá sem ég hef“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

De Gea talinn einn sá besti en fær ekkert að spila

De Gea talinn einn sá besti en fær ekkert að spila
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segist ekki hafa átt möguleika hjá Liverpool: ,,Skiptir ekki máli þó hann kýli boltann í netið“

Segist ekki hafa átt möguleika hjá Liverpool: ,,Skiptir ekki máli þó hann kýli boltann í netið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Keane lætur leikmann enska landsliðsins heyra það: ,,Hvar viltu að ég byrji?“

Keane lætur leikmann enska landsliðsins heyra það: ,,Hvar viltu að ég byrji?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Húðlatur Hazard

Húðlatur Hazard
433
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður Liverpool með fyrirlestur í HR

Fyrrum starfsmaður Liverpool með fyrirlestur í HR