fbpx
Mánudagur 06.júlí 2020
433

Emery: Þurfum tíma og þolinmæði

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. nóvember 2019 20:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, stjóri Arsenal, segir að stuðningsmenn þurfi að sýna liðinu þolinmæði eftir erfitt gengi undanfarið.

Emery er sagður vera undir mikilli pressu en Arsenal tapaði 2-0 gegn Leicester City í dag.

,,Við þurfum tíma. Við breyttum um marga leikmenn og erum með unga leikmenn. Við erum metnaðarfullir í okkar markmiðum,“ sagði Emery.

,,Við þurfum tíma og við þurfum þolinmæði. Við höfum lent í mörgum kringumstæðum sem hjálpa okkur ekki að ná í bestu úrslitin.“

,,Með þolinmæði og stöðugleika gerum við vel. Við þurfum þolinmæði í leikjum. Það mikilvægasta er að vera rólegur og metnaðarfullur.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Katrín svarar Kára
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmaður Real neitaði að spila um helgina

Leikmaður Real neitaði að spila um helgina
433
Fyrir 9 klukkutímum

Chelsea fékk slæmar fréttir – Án lykilmanns í þremur leikjum?

Chelsea fékk slæmar fréttir – Án lykilmanns í þremur leikjum?
433
Fyrir 11 klukkutímum

Mandzukic búinn að rifta samningnum

Mandzukic búinn að rifta samningnum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Hólmberts um helgina – Íslensk stoðsending

Sjáðu frábært mark Hólmberts um helgina – Íslensk stoðsending
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Adam kominn með nóg og getur varla horft: ,,Vita ekki sjálfir hvað þeir eru að gera“

Adam kominn með nóg og getur varla horft: ,,Vita ekki sjálfir hvað þeir eru að gera“
433Sport
Í gær

Sjáðu stórkostlegt mark Griezmann eftir undirbúning Messi

Sjáðu stórkostlegt mark Griezmann eftir undirbúning Messi
433
Í gær

Guardiola tapað þremur í röð í fyrsta sinn

Guardiola tapað þremur í röð í fyrsta sinn
433
Í gær

Dramatík undir lokin er KA og Blikar skildu jöfn

Dramatík undir lokin er KA og Blikar skildu jöfn
433Sport
Í gær

Andri spilaði í frábærum sigri á Inter

Andri spilaði í frábærum sigri á Inter