fbpx
Mánudagur 06.júlí 2020
433Sport

Árásarmennirnir dæmdir í tíu ára fangelsi

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. nóvember 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mennirnir tveir sem réðust að leikmönnum Arsenal fyrr á árinu hafa verið dæmdir í 10 ára fangelsi.

Þetta var staðfest í gær en þeir Ashley Smith og Jordan Northover eru þeir seku.

Þeir réðust að Mesut Özil og Sead Kolasinac vopnaðir hníf í sumar og heimtuðu að fá úr leikmannana.

Kolasinac svaraði þó fyrir sig með hnefunum og voru mennirnir tveir fljótt farnir af vettvangi.

Smith er 30 ára gamall og Northcover 26 ára en þeir hafa báðir viðurkennt brot sitt.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Katrín svarar Kára
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Zidane orðinn þreyttur á umræðunni – Muniain tók undir með Pique

Zidane orðinn þreyttur á umræðunni – Muniain tók undir með Pique
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu dramatíkina á Akureyri – Voru dómarnir réttir?

Sjáðu dramatíkina á Akureyri – Voru dómarnir réttir?
433Sport
Í gær

Sjáðu stórkostlegt mark Griezmann eftir undirbúning Messi

Sjáðu stórkostlegt mark Griezmann eftir undirbúning Messi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu undarlegt rautt spjald Sölva – Pablo ýtti í bakið á honum

Sjáðu undarlegt rautt spjald Sölva – Pablo ýtti í bakið á honum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kári, Halldór og Sölvi sáu rautt í tapi Víkinga – Allt vitlaust á KR-velli

Kári, Halldór og Sölvi sáu rautt í tapi Víkinga – Allt vitlaust á KR-velli